Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Side 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Side 51
29 hafnar. Á meðan þeir stóðu við í Reykjavik, var reynt af ýmsum að telja þá af að leggja út í þessa gl(rfra-för. I þá daga var það óðs manr.s æði af mörgum kallað, og það jafnvel af þeim sem álitnir voru fróðir menn, að leita til Yestur- heims,—enginn mátti skrifa heim þaðan nema æðstu embættismenn hefðu fyrst lesið bréfin, en hvernig þeir áttu að fara að lesa íslensku þar vestra vissi enginn, því þeir álitu jafnvel að foi'- seti Banclaríkjanna væri vai-la bænabókarfær á því máli, hvað þá heldur aðrir þar. Ekkert stoðaði þetta. Þá var setst að einum þeirra og hann fullvissaður um, að ef liann færi vestui’, yrði hann étinn upp með húð og hári, en ef ske kynni að hann ekki lenti þar sem mannæturnar liéldu til, yrði hann gerður að þræli—svertingja líkast til? En, sem sagt, alt þetta stoðaði ekki til að setja þá aftur: þeir héldu sínu stryki og tóku sér far með ,,Diönu“, eins og áður er sagt, til höfuðstaðar Danmerkur, Skipið kom við á Eæi'eyjum og Shetlandseyjum, og eftir vanalega útivist lentu þeir í kóngsins ,,Kjöbenhavn“. Þeir stóðu þar við í á daga, og notuðu tímann til að sjá -ýmsa landa sína þar og skoða hið mai’k- verðasta í þeirri fögru boi’g. Hinn 3. júni lögðu þeir á stað með gufuskipinu ,,Pacific“ til Hull, og eftir að þar var lent, föru þeir með járnbraut til Liverpool. Frá Liverpool föru þeir á Allan- línu-skipinu ,, Austrian1', en ekki muna þeir fyr- ir víst hvaða dag það var. Þeir fengu hai'ða og langa útivist—sífelda storma af austri, og var sjógangurinn gríðarlegur, farþegar og farangur kastaðist til og frá í skipinu; tóku þá Islending- arnir það ráð, að skorða sig mílli bekkja niður í sktpinu og spiluðu “whist“ dag eftir dag sér til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.