Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 81
59 ingar einnig að taka sér bólfestu í Minneota, og varð til þess fyrstnr manua Jóhannes Hallclörs- son Frost, ættaðurfrá Geitafellii Þingeyjars. II. Búskapnr og atvimiiivcgir. Lancl það, er Islenclingarí Minnesotá byggja. er hentugt hæði til akuryrkju ogkvikfjárræktar. Af korntegundum eru ræktaðar: hveiti, hafrar, bygg, rúg'ur, mais 03 hðr. Margskonar garðá- vextir eru og ræktaðir. Af afurðum jarðarinnar, er hveiti mesta verzlunarvara hænda; mun með- al uppskera af því vera 12 til 15 bushel af hverri ekru lands. Jafnframt akuryrkjunni stunda allir bændur kvikfjárrækt. Hafa margir þeirra fjölda hesta og nauta. sauðfénaðar og svína, og auk þess hænsn og aðra alifugla. Allir hinir fyrstu landnemar eignuðnst jarðir sínar ökeypis, sem stjórnarland. Jarðir þessar eru að stærð 160 ekrur. En flestir hinir eldri búendur hafa keypt land í viðbót, og eiga tvö og þrjú lönd all- margir. Þeir sem komu eftir að alt stjörnar- land var upþtekið, urðu að kaupa jarðir sínar; voru þær þá eigi afar-dýrar. Nú eru göðar jarð- ir virtar á S25 bver ekra. Land það er Islend- ingar hér bygðu var algerlega skóglaust land, en síðan hefur skógur verið ræktaður, svo nú er skögarlundur í grend viö ílest heimili. Er það bæði til skjóls og prýðis. Sökum skögleysisins var í þessari nýlendu örðugra umfangs með húsabyggingar, fyrir hina fátæku frumbúa, en í flestum öðrum nýlendum íslendinga. Urðu margir hin fyrstu ár að grafa kjallara og refta yfir með borðvið, og voru það íverustaðir þeirra. Nú eru húsakynni bænda í Minnesota yfirleitt hin prýðilegustu,og all-margir eiga stór-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.