Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 107
85 voru orðnar flumbraðar undan járngjörðunum á kössunum. En áður en önnur hleðslan var hálf- búin, dvínaði mátturinn og verkið þyngdist eftir því, sem hækkaði á vagninum. Það var eins og ökumaðurinn væri aldrei ánægður með hvað hlassið var stört; en loksins sagði hann okkur að hætta og keyrði á stað. Okkur var borgað strax, og við héldum peningunum föstum, eins og maður, sem er að drukna, heldur í fjöl. Við gengum upp og niður af mæði og settumst á þrep til að livíla okkur, og héldum síðan á stað. En nú greindi okkur á um það, hvar við ættum að kaupa máltíðina. Clark vildi endilega fara inn á drykkjustofu, því þar fengi menn eins mikið fyrir 5 cent eins og annarsstaðar fyrir 10—15 c., og hann sinti ekki mótbárum minum. Loksins fauk í hann og hann kaflaði mig endemisbjána, og sagði, að ég gæti farið norður og niður fyrir sér, en hann fyrir sitt leytd færi til að fá sér bita fyrir ekki neitt, og bjórkollu. En áður en við skildum, var sljákkað i honum, svo að hann samþykti að mæta mér um kvöldið fyrir utan búðina, þar sem við unnum okkur inn peningana. Rétt á næstu grösum var matarsöluhús með auglýsingum í gluggunum um ágætan mat fyri r ítið verð. „Steikt kjöt og bakaðar kartöflur fýr- ir 15 cent“,—var sú auglýsingin, sem ginti mig mest. Eg fór inn og settást við h'tið borð með snjóbvitum dúk. Fyrst óttaðist ég, að gestirnir, sem voru að streyma inn, mundi vera of fínir fyrir mig; en sú tilfinning hvarf fljótt, því ég sá þar innanum verkamenn í vinnufötum sínum og ég fór að kunna við mig. Það voru liðnir 36 klukkutámar frá því ég hafði smakkað mat, að undanteknum katfiboll-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.