Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 108
83
anum og brauðbitanum á lögreglubúsinu um
morguninn. Eg vissi, að það var hættulegt að
borða fljött, þá er svo stóð á, en ég vissi ekki,
hvaða þraut það var að halda lönguninni ískefj-
um, og ég varð að neyta allrar orku til að taka
nógu smáa bita þangað til hið dýrslega hungur
var rénað. Og þegar alt kjötið og kartöflurnar
og undur stór hrúga af brauði var búið, þá gat
ég ekki neitað mé' um að eyða 5 centumenn fyr-
ir kaffiholla, og réðst á ný duglega á brauðið,
sem óspart var borið fram. Um leið og ég borg-
aði máltíðina falaði ég að fá að þvo diska eða
eitthvað, en mér var neitað og ég fór út.
I rökkrinu vann ég mér inn 25 cent fyrir að
bera tösku heim að hóteli, og skömmu seinna
hittumst við Clark á tilteknum stað. Hann
hafði ekkert fengið meira að gera og var fölur
og niðurdreginn. Eg sýndi honum mín 25 cent
og sagði, að við báðir gætum fengið heitt stew og
alt það brauð, sem við gætum í okkur látið, fyrir
það. Svo vissi ég af stað, þar sem við gætum
fengið þolandi rúm fyrir 15 cent og við gætum
líka keypt okkur morgunmat næsta morgun.
Clark var dauðþreyttur og gaf eftir, og nú var
það ég. sem varð að styðja hann. þegar við fór-
um til kvöldverðar. Við settumst við eitt borð-
ið og feneum ósegjanlega gott brauð og kjöt, og
nutum þeirrar Anægju,að vera í samfélagi við
aðra menn og skoðaðir cins og jafningjar þeirra,
Tveir næstu dagar gengu á sama hát-t, i at-
vinnuleit til ónýtis. Þegar við Clark h ttumst
á tilteknum stað, aðkvöldi síðara dagr-ins—laug-
ardagskvöld, átti ég 25 cent og Ciark 45 cent.
Hann hafði verið svo lánsamur, að fá að moka
kolum ofan í kjallaia á pi ívat-liúsi nokkru, og