Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Blaðsíða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Blaðsíða 108
83 anum og brauðbitanum á lögreglubúsinu um morguninn. Eg vissi, að það var hættulegt að borða fljött, þá er svo stóð á, en ég vissi ekki, hvaða þraut það var að halda lönguninni ískefj- um, og ég varð að neyta allrar orku til að taka nógu smáa bita þangað til hið dýrslega hungur var rénað. Og þegar alt kjötið og kartöflurnar og undur stór hrúga af brauði var búið, þá gat ég ekki neitað mé' um að eyða 5 centumenn fyr- ir kaffiholla, og réðst á ný duglega á brauðið, sem óspart var borið fram. Um leið og ég borg- aði máltíðina falaði ég að fá að þvo diska eða eitthvað, en mér var neitað og ég fór út. I rökkrinu vann ég mér inn 25 cent fyrir að bera tösku heim að hóteli, og skömmu seinna hittumst við Clark á tilteknum stað. Hann hafði ekkert fengið meira að gera og var fölur og niðurdreginn. Eg sýndi honum mín 25 cent og sagði, að við báðir gætum fengið heitt stew og alt það brauð, sem við gætum í okkur látið, fyrir það. Svo vissi ég af stað, þar sem við gætum fengið þolandi rúm fyrir 15 cent og við gætum líka keypt okkur morgunmat næsta morgun. Clark var dauðþreyttur og gaf eftir, og nú var það ég. sem varð að styðja hann. þegar við fór- um til kvöldverðar. Við settumst við eitt borð- ið og feneum ósegjanlega gott brauð og kjöt, og nutum þeirrar Anægju,að vera í samfélagi við aðra menn og skoðaðir cins og jafningjar þeirra, Tveir næstu dagar gengu á sama hát-t, i at- vinnuleit til ónýtis. Þegar við Clark h ttumst á tilteknum stað, aðkvöldi síðara dagr-ins—laug- ardagskvöld, átti ég 25 cent og Ciark 45 cent. Hann hafði verið svo lánsamur, að fá að moka kolum ofan í kjallaia á pi ívat-liúsi nokkru, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.