Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 117

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 117
95 Quebec), þegar hann seldi það hérað ai hendi og kallaði , .nokkrar ekrur af snjó'1. Hvort Hud- sonsflóa-félagið sjálft hefur haft greinilega hug- mynd ura verðmæti eignar sinnar þá, er óvíst, en víst er það, að á 200 árunum, sem félagið hélt eign þessari, voru tekjur þess fyrir dýrafeldi eingöngu um 100 miljönir dollars. eða um hálfa milj. dollars á ári hverju að meðaltali, en stofn- fé Hlagsins í hyi jun ekki nema 50,000 dollars (£10,500). Og svo þegar félagið loks seldi Canada- mönnum landeign sína, fékk það sem borgun tutt ugustu hverja ferhyrningsmílu af þessu sama landi og 1)4 milj doll. í peningum. Landeign félagsins eftir sem áður er þessvettna á við miðl- ungs keisaraveldi, væri það í einni spildu. Þá var það og rausnarleg gjöf, er Jakob I. gaf Stirling lávarði alla Canada og það skilyrð- islaust! Stirling lávarður var þá ekki kominn hærra en að vera Sir William Alexander, en var skáldmæltur vel og mikill vin konungs. Það var 21. sept. 1621, að konungur gaf Vilhjálmi skáldi Canada, og þar með fylgdi Nova Scotia [Acadia] og Nýfundnaland. En skáldinu hélst ekki lengi á gjöfinni. Það risu upp menn, er álitu gjöfina ólöglega, og af því leiddi málarekst- ur, er lyktaði með því, að Canada varð eign krúnunnar á ný. Ein rausnar-gjöfin enn var það, er Prince- Eiward-eyjan öll var gefin uppgjafa-hermönn- um. Eyjan er vitanlega litil, tæpar 3000 fer- hyrningsmílur að flatarmáli, en hún er ágætis land,—frjðsamur jarðvegur og úrgangslaus al- veg, en fiskitekja hin bestaí fióanum umhverfis, —enda var eyjan all-vel bygð orðin, er hún var þannig gefin mönnum, sem mnrgir hverjir aldrei höfðu séð hana og því síður búið þar. Þar voru þá risin upp þrjú vænieg þorp og einnig þau fylgdu gjöfinni, þ. e., landið, sem húsin stóðu á. Og þetta var gert árið 1767. Þegar fj’lkjasam- band Canada myndaðist 100 árum síðar, mátti liin unga Canada-stjórn kaupa eignir þessara „erlendu landsdrottna“, — eyjuna alla, fyrir 800,000 dollara. Bandaríkin hafa heldur ekki farið varhluta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.