Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1904, Síða 123

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1904, Síða 123
87 skömmu kominn frá íslandi, áskorun til íslendinga í Leifi um aö hrinda máli þessu áleiöis og telur þaö hið mesta nauösynjamál; bendir hann á ýms ráö, sem hafa megi til að ná fé saman í þessu augnamiöi. Stundum bar þaö við,aö deilur risu upp út af félags- húsinu, þótt lítið væri um tilefni. Fundur var til dæmis haldinn þar io. jan. 1^84 út af láni á húsinu til Helga Jónssonar Þótti sumum húsiö hafa lánað veriö í þetta sinn á ,,ólöglegan hátt. “—,,í máli þessu, fuku tölur meö slagbyljum, en af því flestir álitu og allir vissu, að það það hefði verið gjört í góðri mein- ingu, þá lyktaöi það með logni og friði og lagðist undir samlyndi“. Eitt af verkefnum félagsins var að hjálpa ný- komnu fólki íslensku. Sumarið 1883 kom margt fólk frá Islandi. Var því auðsýnd margs konar hjálp á ýmsan hátt af íslendingum, sem fyrir voru. Átti ís- lenska kvenfélagið þar góðan hlut aö máli. Það varði ágóðanum af kveldverðarsamkomu einni, sem það hafði haldið, til að hjálpa nýkomnu fólki og nam sá styrkur einum 56 doll. I almennum samskotum höfðu komið inn 32 doll. í peningum og 31 doll. í matvöru; frá fyrra ári var til einhver ofurlítill vesturfarasjóður og var honum bætt við þessi samskot. ’Með þessu móti komu saman $123.18. En fjöldi af fólki hafði ekki haft neitt fé til að komast frá Winnipeg og ofan til Nýja Islands, af þeim, er frá Islandi komu þetta sumar. Stóðu um 37 doll. eftir af þessum ferða- kostnaði. Tók nú Framfarafálagið að sér að bsrga fé þetta, en vildi ekki taka af félagssjóði til þess, svo stofnað var til hlutaveltu í því skyni, Baldvin Bald- vinsson var um þetta leyti forseti félagsins. Var hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.