Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1904, Page 150

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1904, Page 150
til var ætlast og hrun þess því eingöngu aö kenna var- mensku varömannanna, iná ráöa af áliti aömírálsins sjálfs. Herstjórn Frakka ávftaði hann fyrir aö hafa ekki sundrað því til grunna, en hann svaraöi því, aö til þéss heföi hann þurft heilt ár og ósvikna vinnu allra sinna liösmanna. Til frekari sönnunar er og írásögn Dr. Roberts Bell, jaröfræöings Canada-stjórn- ar, er skoðaöi rústir þessar fyrir fáum árum síðan, á rannsóknarferð í grend viö Húösonslfóann. Hann segir þannig frá: ,, Veggirnir eru í góöu ástandi, en vallgróið er nú alt vegglagiö innan viö skotgaröinn. Innan í virkinu er flest á förum, fallbyssurnar orpnar sandi og ryöbrunnar og veggir byggingarinnar óöum aö molna, þó enn standi þeir aö iniklu leyti. Eikar- plankar, fluttir frá Englandi þegar veriö var aö byggja virkið, og ýmiskonar annar trjáviöur, tekinn utn sama leyti í grend viö flóann, liggur þar á víö og dreif, sviö- inn og svartur, eins og La Perouse aömíráll skildi við hann, en furðanlega lítiö fúinn. “ Síöar bygði Húðsonsflóafélagiö annaö virki viö Churchill-fljótiö, en lengra frá sjónum, og ber það sama nafn og fljótiö. — Aö styrjöldinni lokinni fékk og félagið fullar bætur fyrir áverkann, sem Frakkar veittu því. Smúvegls. I Kína kostar tíu cents að flytja eitt íonn af vörum eina mílu veg- ar og meðal kaupgjald þar ein tíu cents á daj. í Ameríku kostar það sextíu og níu þúsundasta úr centi að flytja eitt tonn eina mílu og þar er meðal kaupgjald tveir dollars og sextíu cents á dag. Þessar tölur sýna hinn mikla mun á menning þessara þjóða. Nákvæm athugun hefir verið gjörð til að uppgötva hverjir litir á einkennisbúningi hermanna, reynist best skotmörk fyrir kúlur óvín- anna, og þvf hættulegastir lifi hermannanna, og niðurstaðan hefirorð- ið sú, að rauður litur er hættulegastur, þá grænn og brúnn hinn þriðji en blágrár litur hættu minstur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.