Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1904, Side 152

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1904, Side 152
i 16 nægilegt rúm til að gjöra alt þeíta. Brunnur er grafmn við atiflatl enda hlöðunnar og dælir vindmylnan eða sogar vatnið úr honum í ámu eina stóra, sem á loftinu stendur, og liggja pípur úr vatnsámu þessari og út í trog eitt mikið eða vatnsþró, sem liggur við stafninn á hlcðunni. £r gripum og peningi öllum brynt þar úti og vatninu snúið af eða á eftir þðrftim með krana einum. Úr þrónni geta sex hestar drukkið í einu. En svo er líka vatnið leitt frá vatnsþrónni á hvern bás í fjósinu, sem undir er loftinu. Er á hverjum bás dálítill vatnskassi hjá hverjum grip, sem hann getur drukkið úr, hve nær sem hann þyrstir.og eru þeir vatnskassar svo gjörðir, að vatnið í þeira er ávalt jafn-mikið, en flóir ekki yfir barmana og fyllist um leið og gripurinn drekkur. Aka má stórum heyækjum inn í norðurhlið hlöð- unnar, gegn um breiðar dyr, sem til þess eru ætlaðar, og ganga þá hestarnir fyrir ækinu eftir upphækkuðum vegi alla leið upp á loftið. Eu undir \ægi þessum við hliðina á hlöðunni, við steinvegginn undir hlöðudyrunum, sem ek ð er inn um, stendur dálítið steinhús áfast hinu húsinu; er það 20 fóta langt og 16 fóta breitt, með hallanda þaki, og er haliinn 2 fet. Ætlast er til, að geyma megi í húsi þessu jarð- ávexti, svo sem næpur og aðra rótarávexti. Nú eru þar hæns geymd «g aðrir alifuglar. Heyinu er fyrir komið í hlöðunni með tvennu móti. Annað hvort er til þess notuð eins konar heykvísl, sem stungið er ofan í heyækið og grípur utan um það um leið. Liggur kaðall úr heykvísl þessari upp í dálítinn fjórhjólaðan smávagn úr járni, sem rennur eftir teinum á járnás í mænir hlöðunnar. Með hestafli má svo lyfta heyinu af vagninum upp í mæninn og færa það síðan á þann stað í hlöðunni, sem maður ætlar að koma því fyrir á. En þeg- ar þangað er komið, er heykvíslin látin sleppa því beint niður. Stóru heyæki má fyrir koma í hlöðunni á þenna hátt með því að láta kvíslina skifta því sex sinnurn, En svo er líka til annað verkfæri, sem notað er, þegar meira liggur á að flýta sér. Það er eins konar slöngva, sem lyfta heyinu á sama hátt af vagninum og slöngvar því inn í hlöðuna, og þarf þá ekki að skifta ækinu nema tvisvar. Á neðsta gólfi, innan grjótveggjanna, er búpeningurinn allur geymdur. Hesthúsið er í vesturendanum; þar standa 20 hestar í jafnmörgum básum. Þar er herbergi afþiljað eða kompa fyrir aktýgi og reiðskap allan. Þar er líka vatnsþró, cr hestarnir geta drukkið úr inni. Renna er þar með hleypiloki ofan úr hafrabúrinu og gengur liún niður í dálítinn kassa, þar sem mældur erhafraskamturinn handa hverjum hesti. í hinum hluta hússins eru nautgripirnir. I austur- endanum eru tíu fet afallri breidd hússins þiljuð af fvrir kálfana og komast þar fyrir að minsta kosti einir 30 kálfar. Þar næst kemur aðal-kúafjósið. Þar eru fimm básaraðir, er ganga þvert yfir fjósið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.