Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 34
þeim frjálsustu og auSveldustu kjörum, sem hugsast
geta. SmjörgerSarhús verSa bygS inn á milli bænd-
anna, jafnhliSa og þeim vex svo fiskur um hrygg aS
þau geti boriS sig. ýv næsta sumri verSur smjör-
gerSarhús sett á stofn í þessu landnámi af vönduS-
ustu gerS.
Líka hef eg umboð til þess aS segja frá því, aS
bændur í þessu nýja landnámi, þurfa engau skatt aS
gjalda til sveitar í næstu 14 ár, eSa til ársins 1939,
Rn bera verSa þeir ajálfir kostnaS af skólum, sem þeir
setja á stofn fyrir börn sin, á sajna hátt og annars*
staðar viSgengst í fylkinu,
þaS hafa veriS frarokvæmdar stórfeldar umbæt-
ur í þessu landnároi á tveim árunum síSustu og variS
til þeirra um tvö hundruS og fimtíu þúsundum doll-
ars og verSur þeim um bótum haldiS áfram næstu
árin. Er áætlaS aS tyær og hálf til 3 miijónir doll-
ars verSi variS til þess aS koma landnámi þessu íþaS
horf sem ákveSiS er.
ÞaS hafa fáir bændur sezt þar aS enn sem kom-
iS er og ástæðan fyrir því er, aS eigandinn heimtaSi
aS umbætur yrSu framkvæmdar áSur en menn flyttu
þar inn og svo hafa hugir manna eigi legiS til land-
töku síðustu árin og í þriSja lagi f járskortur meSal
almennings.
ÞaS er ekki úr vegi aS benda á, að landnám sem
þetta í námunda viS stórborg, á góSa framtíS og hlýt-
ur aS hækka í verSi svo miklu nemur innan fárra ára.
Land þetta hefir þegar hækkaS, svo nokkuru nemur.
LeitiS frekari upplýsinga hjá mér.
Ólafur S. Thorgeirsson.
674 Sargent z4ve., Winnipeg.