Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 117

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 117
98 tæki eru mjög einföld, og því er haldiS fram, þeim til lofs, aö þar sé ekkert kent nema þaÖ, sem aÖ gagni má koma viÖ öflun daglegs brauös. Þaö eru til sextíu slt'k- ir skólar í sveitahéruÖunum í Danmörku og veran viö þá kostar fimtán dollars á mánuöi. Engar kenslubækur eru notaðar í þeim; þaö er regla, sem aldrei er breytt út af. Sveitafólkið, sem sækir þá, fær vekjandi fræðslu f veraldarsögunni og í sögu síns eigin lands. Hið and- lega líf þess vex og styrkist viö æfisögur mikilmenna og lýsingar af undrum vísindanna. Þaö er- frætt um skáld- skap og fagrar listir og trúarbrögð, án tilits til kirkju- fiökka, Likamskraftar þess eru stæltir með íþróttum og söngur er iðkaöur. Nemendurnir læra um skilyrðin fyr- ir heilsusamlegu, ánægjulegu og nytsömu láfi—sveitalífi, sem hefir fyrir markmið eigi að eins eigin heill, heldur og almennings heill. Þetta læra þeir bæði af kenslunni og af viðkynningu viö aöra, sem hafa haft iífsreynslu, sem er frábrugðin þeirra eigin reynslu. Ástæöurnar fvir hinum mjög svo eftirtektaverðu framförum í Dan- mörku, bæöi í landbúnaði og félagslífi, sem draga til sín heimsækjendur frá öilum löndum, er að miklu leyti að finna í hinni látlausu alúö og skilningi, sem svo mikil rækt er lögö við í lýöháskóiunum og í hvatningunni, sem þeir gefa nemendum sínum til viturlegra lifnaðarhátta, nágranna vináttu og félagslyndis.—ÞýtU Hvers vegna Franklin fekk bókina lánaða? Benjamin Fraklin er viðurkendur að hafa veriö einn af þeim skarpvitrustu heimspekingum, sem Bandaríkin ha.fa framleitt. Venjulegast notaði hann heimspeki sina til gagns fyrir daglegt og praktiskt líf. Til dæmis: Það var einu sinni mikilsmetinn rnaður, sem var and- stæðingur Benjamíns, en sem hann vildi fyrir hvern mun vinna til fylgis viö sig. Hvernig haldiö þið aö Benjamín hafi farið aö því aö vinna hann? Með því að gera honum greiöa? Ónei. Hann fór til mannsins og bað hann um bók að láni, sem hann þó hafði ekkert brúk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.