Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 69
50 lengri eða skemmri tíma: Ásmundur, Guðrún, Guð- mundur og Vigfús; um Ásmund, sjá Almanak 0. S. Th. 1924, bls. 76-77. ,— Ásmundur dó 1. júní 1924. Vigfúsar er getið í Almanaki O.S.Th. 1920, bls. 44. Bjarni Þorsteinsson Eastman. — Hann er fæddur 14. marz ]860, í Breiðumýrarholti í Stokkseyrarhreppi í Árnessýslu. Foreldrar hans voru: Þorsteinn Jónsson og ólöf Guðmundsdóttir. Guðríður Einarsdóttir, kona Bjarna, er fædd 9. september 1870 í Reykjavík. For- eldrar herinar: Einar Einarsson og Ragnheiður Þor- steinsdóttir, ættuð úr Lundarreykjadal. Þau hjón, Bjarni og Guðríður, komu hingað til lands árið 1892; giftust 8. apríl 1893 í Winnipeg; séra Jón Bjarnason gifti þau. Fyrsta árið, er þau dvöldu hér vestra, voru þau í Winnipeg, og seinni hluta ársins í Argyle-bygð, en fluttu svo norður til Narrows, Man., byrjuðu þar búskap og bjuggu þar þangað til 1898, að þau fluttu hingað í Big Point bygð og hafa búið hér síðan, nema tvö ár (1902-1904), sem þau bjuggu skamt fyrir norð- an Westbourne; fluttu þangað flóðárið (1902) vegna slægjubrests. Manitoba-vatn flæddi þá mjög á lönd- in norður hér.—Bjarni og Guðríður eru myndarhjón og hefir búnast vel. Bjarni er verkmaður mikill og hinn lagvirkasti. Síðan hann kom hingað, hefir hann ver- ið talsvert riðinn við málefni bygðarinnar, verið oft í skólanefndinni og um langan tíma í samkomu’húss- nefndinni, og reyndist þar tillögugóður, skyldurækinn og framkvæmdarsamur. Hann hefir húsað bæ sinn og útihús vel og smekklega. Börn þeirra Bjarna og Guðríðar ei’u: (1) Gest- ur, á heima í bænum Langruth, stundar þar keyrslu- vinnu; kona hans er enskumælandi; hún var um eitt skeið kennari við Big Point skólann. (2) Þorsteinn, stundar háskólanám. (3) Vilfred, heima hjá foreldi’- um sínum. (4) ólöf, kona Einars Þiðrikssonar, Ey- vindarsonar; búa þau nálægt Westbourne. (5) Anna, kona Eyindar smiðs; hann er bi’óðir Einars, er nú var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.