Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 76
fríður Jónsdóttir. Jóhann var barn að aldri, er móðir hans dó. Kom til Ameríku 1881 á eftir föður sínum, sem vestur kom 1877. Ólst hann upp á ýmsum stöð- um, mest meðal enskumælandi fólks. Hann kom hing- að í bygðina 1899 og tók hér heimilisréttarland. Jó- hann kvæntist 10. apríl 1900 og gekk að eiga Addie Vilole, fædda McGowan. Hlún andaðist 12. sept. 1921, varð bráðkvödd. Jóhann bjó á landi sínu nið- ur á Big Point þar til um 1918, að hann flutti í kaup- staðinn Langruth, og mun nú eiga þar heima/—Jóhann og kona hans eignuðust eitt barn, sem dó ungt. — Jóhann er maður hagsýnn um efni sín, en hjálpar- og greiðafús; kona hans kyntist vel. Einar Jónsson Suðfjörð. — Hann var fæddur 25. maí 1837 á Seljalandi í Eyrarhreppi í N.-ísafjarðar- sýslu. Eftir Fasteignabókinni 1. apríl 1922, er Selja- land nú innan takmarka ísaf jarðar - kaupstáðar. — Foredrar Einars voru: Jón Arnfinnsson og Júdit Jóns- dóttir. Kona Einars var Guðbjörg Einarsdóttir, fædd 14. marz 1844. Foreldrar hennar voru: Einar Jónat- ansson og kona hans Sigríður Hjaltadóttir prófasts á Stað í Steingrímsfirði (d. 1827) Jónssonar Þau hjón, Einar og Guðbjörg, komu hingað í bygð- ina 1896. Einar tck land og bygði niður á vatnsbakka. Þau bjuggu hér til 1904, en fluttu þá aftur vestur til Churchbridge. Einar andaðist 6. apríl 1922, í Lög- bergs-nýlendu hjá Kristínu dóttur sinni. Guðbjörg er enn á lífi, er nú á vegum dætra sinna. — dætur þeirra eru: (1) 'Sigríður kona Ólafs Hannessonar; (2) Mon- ika, ekkja Magnúsar Stefánssonar, Thorláksonar, sem druknaði í Edmonton, Alta, 16. júlí 1908; hún býr í Winnipeg með sonum sínum; (3) Kristín kona Halls Gíslasonar, Egilssonar bónda í Lögbergs-nýlendu. — Þau hjón, Einar og Guðbjörg, voru bæði prýðis-vel greind, fróðleiksgjörn og unnu mentun. Einar átti gott bókasafn. öll félagsmál bygðarinnar studdu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.