Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 112

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 112
93 unni íslenzku, sem kölluð var Marshland-bygö ('Nú Isafold P.OJ. Eg tók eftir því, hvaö hún' heilsaði fólk- inu hlýlega, og hvað allir virtust vera glaðir aö sjá hana. —Þóra var meðal-kvenmaöur á hæð, og sérlega falleg í vexti, var friö sýnum, með dökt hár og blá augu, djúp og gáfuleg. Framkoma hennar öll óg viðmót bar þess Ijósan vott, að hún var af góðu bergi brotin. Rödd hennar var þýð, ljúf og viðkunnanleg, og hún kunni vel að haga orðum sínum. Hún lét í Ijós áliti sitt á einu og /öru mjög hiklaust og blátt áfram, hver sem í hlut átti. og mælti aldrei æðru-orð, þó eitthvaö blési á móti. Til hennar var gott að leita ráða, því að hún var sanngjörn og réttsýn og hafði mikla. og góöa dómgreind. Og er ])að í alla staði rétt, sem Ólafur G. Johnson segir í hinu fallega kvæöi, sem hann orti eftir Þóru: “Ef tillögu þinnar var leitaö, það lög voru talin.” íslenzka nýlendan í Marshland var fremur strjál- bygð, og var viða mjög langt á milli húsa, og samgöng- ur ekki eins miklar og víða annarsstaðar, þar sem bvgð er þéttari. En þrátt fyrir það, var þar góður félags- skapur hjá íslendingum, og samkomulagið hið bezta sem hugsast ga.; enda var þar gott og heilbrigt fólk sraman komið, og margt af því vel upplýst, gáfaö og hneigt fyr- ir Ibækur. Voru skemtisamkomur haldnar þar með köflum, einkum á vetrum, og á stundum sýndir sjón- leikar. Tóku þau Austmanns-hjónin ágætan þátt i þeim skemtunum og lögðu oft mikáð í sölumar, til þess aö þær gætu farið sem allra bezt fram. ('Höfðu þau Dæði mikla unun af söng, og Þóra hafði söngrödd sérlega fagráj. Oft var erfitt fyrir þau á vetrum, að undirbúa samkomurnar og sækja þær, í hvaða veðri sem var, þar sem heimili þeirra var margar mílur frá samkonnihús- inu og yfir eyðisléttuna að fara. En þau voru þar ætíö fyrst i för, og með þeim fremstu í öllum félagsskap — hin helztu til þess að hjálpa og gleðja. Hús Austmanns-hjónanna í Marshland-nýlendu var í þjóðbraut; og mátti kalla, að það væri eins konar griðastaður og kastali á leiðinni frá Gladstone-bæ til ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.