Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Síða 2

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880 - 01.01.1879, Síða 2
UM TiMATALID Tun"lið fjlgir j.' rðunui á hirini stöfugu hringfcr& hcnnar umhvcríis sólina, og á ptssu fer?>alagi gengr [;a? einn hringinn eftir annan kringum j. ríina, en um leið og Jrað gengr einn þviiíkan hriug, snýst pað iíka einn snúning um sjálft sig eða möndul sinn. En uuðan j irðin [isamt tunglinu] fer eina umferð I kring- unr sólina, sn<st linn S65 sinnum og iltiö eitt meira um sjálfa sig eða nu.ndul sinn. .Árið á jörðunni cr pfi 3C5 dagar (sólar- hringar) < g lltið eitt meira. þetta, sein árið er lengra en Su5 dagar, lætr nærri að vcra einn íjórðungr úr degi, en pó eKki nákvætnlega. svo að þó sára-litlu uiuni á skömmum tima, niunar pað miklu pegar um h.ng tlmabil, margar aldir, er að ræða. Urðugicikinn við að ákveða alveg nákvscint árslengdina cfa tiin* ann, sem j rðin parf til rö alljnka cinni umferð í kringum sól* ina, hefir valdið ekki alL-litlum vaudræöum i timareikningi vorum. Forn-Grikkir vissu mj >g snemina, að umferfartimi jarð- arinnar umhverfis sólina, eða hið svo kallaða sólar-ár, er nærri þvl 365'4 dngar; en ekki tókst m nnum að ákveða petta ná- kvæinar fyr en n.ilægt 1-10 árum fyrir Krists fæöing. þá var sá maður uppi, sein Hippark hjet. Hann hefir verið nefndr ‘faðir stj.irnufræöinnai'. Haun átti heiina á eynni Rhodos (út af suðvestrstr.nd Litlu-Aslu) ou stundaði pessa fræðigrein nieð niesta áhuga. Nærri liálfri aunari illd fyr hafði fræðimaðr nokk- ur að nafni Aristark frá Samos (i Grikklandshafi) gj rt raimsókn- ir viðvikjandi sumar-sóist. ðunum; pessar rannsókriir bar Hippark saman viö þær, er hann gjiirði sjálfr, og koinst panriig nð rjettrj niðrstiiðu. Nú er timalengd sú, sem jóröin parf til einnar um- lerðar i kringum sóliua, nákvæmlcga útrciknuð. Húu cr 365 dag- ar, 5 klukkustundir, 48 minútur og 49.62 sckúndur. Svo langt er pá sólar-árið. Ahnaiiaks rcikning vorn hi'.fum vjcr mi ekki fengið frá Forn-Grikkjum. lieldr frá Ecinverjuni. en Rcmverjar voru ekki na>rri pvi eins fróðir i .þessari gr< in ei'ns og Grikkir, litr út fyrit. Vjer skulum pá athuga, livernig tiniaieikningrinu róm- verski smátt og smátt tók framlVrum. lTpphafiega h .fðu Rómverjar tunglið fjiir leifarvlsi I timareikningi sinum. Rómúlus konuugr ákvað — rjelt af banda - 14 -

x

Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak fyrir Íslendinga í Vestrheimi um árið 1880
https://timarit.is/publication/402

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.