Afturelding - 01.05.1938, Síða 9

Afturelding - 01.05.1938, Síða 9
.AFTURELDING 2. þáttur. Nálægt 10 árum síðar er hringt í símann til mín. Það var frá »Tidens Tegn«: »Á Austurland- inu er hafin þvílík barátta um það hvort hérinn sé jórturdýr eða ekki, að allt. annað verður aö hverfa fyrir því, Við höfum, snúið okkur til próf. Kristine Bonnevie, og hún heldur því ákveðið fram, að hérinn sé ekki. jórturdýr. Við snerum okkur því næst til próf. Hallesby, en hann benti okkur á yð- ur. Hvað segið þér?« Ég gat gefið þessa skýringu: Árið 1930 hafði sænskur viisindaleiðangur, sem fór til Kenya skýrt frá því, að einn hinn þýðingar- mesti árangur af ferðinni, hefði verið sá, að þeir hefðu handsamað hóp ungra jórturhéra, dýr sem frá sjónarmiði vísindanna; væru frábærlega eftir- sóknarverð. Þeir væru lítið eitt. stærri en venju- legii hérar. Þessi umrnæli tók »Tidens Tegn« upp og bætti við: »Nú er röðin komin að próf. Kr. B. að svara«. En ekkert svar korn, svo þetta málefni virtist því vera fullkomlega til lykta leitt, höfundi Biblí- unnar í vil. Nú hlaut víst hérasaga biblíugagnrýninnar að vera á enda. Og sei, sei, nei! 3. þáttur. Leiksviðið: Biskupssetrið í. Osló 1937. Prestafé- lag Oslóar og nágrennis, var boðið í veizlu hjá Lunde biskupi. Þekktur eldri prestur, D. að nafni, hafði haldið ræðu til heiðurs hinum frjálslyndu skoðanabræðr- um sínum. Hann var mjög tannhva&s og klúr gagn- vart mótstöðumönnum þeirra, en jafnframt fynd- inn. Rétt að gamni mí.nu gaf ég mig fram á eftir og kynti mig fyrir honum. »Hvert er nafnið?« ®g sagði það aftur. »Eruð þér í ætt við hinn voðalega?« (Skýr tals- háttur þess héraðs, sem hann er frá). »Dálítiö ruglaður svaraði. ég. »Eg býst við því«. Allt í einu rann Ijósið upp fyrir mér, og ég bætti við. »Þér hafið víst rétta manninn fyrir yður«. »Er það virkilega, eruð þér hann? Hvernig gat yður hugkvæmst að verja jórturhérann?« »Já, en við sigruðum nú samt sem áður«, svar- aði ég. »Og farið sem fljótast, til Ameríku , þar eigið þér heima!« sagði hann þá. Bréf frá Betlehem, Koaia, sem býr í Betlehem í Palestínu, skrifar bréf um eftirfarandi sannan atburð: »Enda þótt, veturinn í Norður-Evrópu hafi verið óvenjulega mildur og snjóléttur, höfum við hér i Litlu-Asíu haft sérs,taklega harðan vetur. Strax um jólaleytið féll afar mikill snjór. Þann 7. og 8. febr. féll svo mikill snjór, að hann varð 2—5 fet á þykkr á götunum og flötum húsþökum. Fannþyngsli þessi urðu víða of mikil fyrir húsin hér, sem eru ekki byggð með tilliti til slíks veðurfars. 1 úthverfi Betlehems eyðilögðust ekki færri en 13 hús vegna snjóþyngslanna. 1 hinu eldgamla þorpi Filista, Gasa, þa.r sem Samson gróf sjálfan sig, ásamt 3000 Filistum, urn leið ög hann braut miusteri Dagóns niður, kom eft- irfarandi atburður fyrir, þegar þessi mikli snjór féll: Á næturþeli braust þjófur inn, í lí.tið hús. Þegar hann hafði stolið öllu steini léttara í herbergi því, issm var næst dyrunum,, fór hann inn í svefnher- bergi hjónanna, þar sem þau sváfu bæði, ásamt litlu barni, er hvíldi í vöggu við rúm þeirra. Þjóf- urinn hefir eflaust hugsað sem svo, að það væri síst að eiga undir árvekni barnsins. Hann tók þvi vógguna og setti hana út fyrir húsdyrnar — undir bert loft En þegar vaggan var þangað komin, vaknaði barnið og fór að gráta, Móðirin vaknaði og ætlaði að grípa til vöggunn- ar við rúmhliðina, en hún var þá öll á brott, Barn- ið hélt áfram að gráta. Maðurinn vaknaði þegar líka og hlustaði augnablik: »Barnið grætur fyrir »Ég hefi verið í Suður-Afríku«, svaraði ég. »Já, farið þangað!« »Ég hefi einnig verið í Suður-Ameríku!« Þá gekk hann orðlaus frá mér. Þetta var í. sannleika skemmtilegt fyrirbrigði, og á sama tíma góð mynd af málshættinum: »Frænd- ur eru frændum verstir«, því við vorum einmitt frændur, Nú mátti hérinn áreiðanlega fá að eiga sig. Og hreint ekki! Hann kemur reyndar fram í, »Dagen«, nú fyrir stuttu, alveg úr óvæntri átt. En það var mcð þeim hætti, sem menn vildu hefja upp harmagrát yfir því, að Biblían skyldi fá réttinn í þcssu máli. O. Pumtervóld. p. /. 33

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.