Afturelding - 01.05.1938, Qupperneq 12

Afturelding - 01.05.1938, Qupperneq 12
4FTURELDING því þar væri svo mikill munur gerður á hvít.um mönnum! og svertingjum. Immanúel, sem þá kunni aðeins sitt eig'ið móðurmál, gerði mig þá forviða með því, að hann hafði skilið það, sem Englend- ingurinn sagði. »Er það mögulegt1 að fólkinu þar þyki ekki vænt um mig«, spurði hann. Þá skildi ég, að hann var farinn að hugsa um kynþáttamis- muninn. Og hann var aðeins 6 ára gamall. Eftir 24 klukkutíma ferð, komum við til Durban og höfö- um þá verið mánuð á leiðinni. Margir spyrja, hvort: Kongo liggi langt frá trú- boðsstöð okkar í Swazilandi. Þarna sjáið þið þá vegalengdina á milli þessara, tveggja trúbcðsstöðva. Norsku trúboðarnir stóðu á bryggjunni og fögn- uðu okkur, og norski ræðismaðurinn hafði gert yfirvöldunum aðvai’t um komu okkar. Svo allt gekk vel. Lof sé Guði! Framh. Ordin stóðn skýr eftir. Trúboði einn í Norður-Afríku hlóð leirvegg í kringum landareign sína. Ein hliðin sneri að alfara- vegi og á hana lét hann mála m,eð stórum bókstöf- um þessi orð: »Því. að svo elsikaði Guð heiminn, að hann gaf ,son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf«. — Daginn eftir var búið að þurkaorðin burt,u: »son sinn eingetinn«. Trúboðinn lét mála, orðin á ný, því að þau voru kjarninn í ritningargreininni, en næcta dag voru einmitt þessi orð þurkuð út, aftur. Þetta endurtók sig nokkrum sinnum, en að lok- um enti þetta, hljóðlausia, einvígi með þeim hætti, að orðin stoðu óhögguð. Nú liðu mörg ár. Sól og regn eyddi málningunni smátt og smátt. En að endingu voru orðin aðeins eftir, sem stríðið stóð um — þau voru allt af skýr og læsileg. Einmitt vegna þess hvað málningin var endur- tekin oft höfðu orðin: »son sinn eingetinn« þrengt sér æ dýpra, c.g dýpra inn í leirinn, svo þau urou að lokum óafmáanleg. Þannig eiga ofsóknirnar að þrengja Jesú — nafn inu dýpra og dýpra inn í hjörtu Guös barna. FILÁDELFÍUSÖFNUÐURINN Hverfisg. 44 Rvík. hefir samkomur á þessum tímum: A sunnudögum kl. 3V2 e. m. Sunnudagaskóli, kl. 5 e. m. opinber samkoma. Á þriðjudögum kl. 872 Biblíulestur. Á fimmtudögum kl. 8V2 opinber samkoma. 36 PÍLAGRÍMURINN Bg pílagrímur í útlegð er til axnnars lands mig þráin ber. Bg tjaldað hef við timans ós, hvar tálvmr þyrn hjá hverri rós. Himimrm er heimland nijtt. En heyrðu, vinur, — livert er þitt? Silfur, gull og grænan skóg gimast mátt þú. ■—- Bg á\ nóg lán og auð í krossi Krists, hvað sem mœtir — ég er viss. Byggðir lands, ef byrgir nauð, ber mér hrafninn kjöt og brauð. Orði Guðs ég einu lýt, sem Elía við lækinn Krit. Egyptar þó aUt um kring eitri og — hóti banasting, geng ég rakleiat götu þá, sem Golgata er fundið á. Fjölgar táknum Frelsurans, sem fyrirboða komu hans. 1 hverja átt þú auga leizt, upp þar sérðu tákn Guðs reist. Straumar falla að einni unn: Orði Guðs — þeim djúpa brunn! Þyngir í lofti, það er Ijóst þeim, er komu Jesú bjóst. »Drunur hafs« við darrarglóð og d.repsótt blanda hljóð við hljóð. Þá stórfeld viðsjá storka fer — stjarna að ofa/n lýsir mér! Hœla tjalds míns slag í slag ég slegið hefi lausa í dag. Vil ég standa viðbúinn — vakandi ef lúðurinn hljóma skyidi næstu nótt. Nú er kvöldað — dimmir ótt! Bg pílagrímur í útlegð er, og ekkert fremur kýs ég mér. Ef leikur heimur lag við streng, ég loka eyxa — brottu geng, því- til þess Guðs er öll miín ást, er engwrn pílagrími brási. Á. E.

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.