Afturelding - 01.11.1940, Blaðsíða 7

Afturelding - 01.11.1940, Blaðsíða 7
\ 1' 'í U B E L Ö IN G aður er sá himinn, sem ég þrái. Vökumaðurinn er hjá mér, hvers vegna bíður vagninn svo lengi? Athugið eftir hverju hann er að bíða!« Greifinn af Buskan, dáinn 1829, hrópaði á dauða- stundinni: »Hamingjusamur, hamingjusamurk Richard Cromwett, dáinn 1712, sagði að síðustu: »Lifið í kærleika! Ég fer til Guðs kærleikans«. John Elliot trúboði, dáinn 1689, sagði á dauða- stundinni: »Drattinn Jesús, sem ég hefi þjónað í 80 ár, kom í dýrð! Ég hefi lengi beðið komu þinnar. Velkomin, gleði!« Deyjandi en-skwr prestur sagði: »Alla æfi mína hefi ég strítt við storminn, en nú sé ég að lokum höfnina«. Hinn frægi sænski uppfinningamaöur John Eric- son, dáinn 1889, sagði á dauðastund sinni: »Hvíld- in er hugljúfari en henni verði með orðu,m lýst«. Dr. Judson dó 1850 með þessi orð á vörum: »Ég fer með álíka mikilli gleði og drengurinn, sem hef- ir fengið frí frá skólanum«. KarJ af Bala, dáinn 1814, gekk yfir um með ofðunum: »Það er borg frelsisins«. Hinn ameríski trúboði dr. S. A. Keen sendi eftir- farandi kveðju frá dánarbeð sínum: »Hið full- komna frelsi, sem við höfum boðað, er fullkomn- ara en nokkru sinni fyrr«. Wittiam Knibb dó árið 1845 með þessi arð á vörum: »Hvílík dýrð að sjá skýin dreifast og að velþóknun Guðs hvílir yfir mér«. Peter Kruse gekk yfir um með þessum orðum: »Allir himnanna herskarar!« Kalkuttatrúboðinn Alphonse la Croix hrópaði undir það síðasta: »Allt er gatt, enginn ótti, eng- inn efi, fullkominn friður, Jesús er nálægur!« Dr. Lecliman dó 1785 með orðunum: »Ég á ekki einungis frið á síðustu augnablikum mínum, en einnig gleði, sigurfögnuð — er alveg frá mér num- inn. Hvaðan kemur þessi mikli fögnuður? Frá þess- ari bók (Biblíunni), því að hún gefur okkur full- vissuna um, að hið dauðlega uppsvelgist í sigur«. R. Leister kallaði upp yfir sig á dauðastundinni: »Sigurinn er unninn!« Marteinn Lúther andaðist 1546. Hann sagði: »Vor Ouð er sá Guð, sem frelsið kemur frá. Guð er Drottinn, ag í honum umflýjum við dauðann«. Robert Lawe sagði: »Ég er deyjandi. Sjón mín er næstum horfin. En það verður bjartara og bjartara«. Presturinn Hugli McKeil, sem var líflátinn 1661, sagði við Guð: »Nú byrja ég samvist mína við þig, og hún mun aldrei enda taka«. D. L. Moody, sem fékk heimfararleyfi 1899, sagðl við elzta son sinn morguninn, sem hann dó: »Jörðin hverfur sýnum og himinnn opnast yfir mér, Guð kallar«. »Er þig að dreyma, pabbi?« »Nei, Vill, mig var ekki að dreyma. Ég hefi verið innan við hliðin. Ég hefi séð barnsandlitin«. Pví næst. sagði hann: »Er þetta dauðinn? Þetta er dýrölegt«. Enn þá seinna: »Guð kallar. Þetta er krýningardagur minn. Ég hefi lengi beðið eftir honum«. Morris biskup dó 1877 með orðunum. »Framtíð- in er björt«. Isaau Myers fagnaði á dauðastundinni, segjandi: »Sigur, sigur, fagnacarríki sigur! Brátt er ég far- inn — brátt er ég farinn — næstum heima -— ég er tilbúinn! Hann er kominn, hann er kominn! James Needham kallaði upp yfir sig á dauða- stund sinni: »Dýrð, heiður, vald, hátign og kraft- ur tilheyrir Guði og Lambinu að eilífu!« Síðustu orð dr. Newtons voru: »Ég er uppris- an og lífið, sagði Jesús Kristur, Frelsari syndara. Lofið Drottin, lofi hann alheimur! Far vel synd, fa.r vel dauði! Lofið Drottin! Lofið hann að eilífuk Píslarvotturinn John Noys sagði við vini sína, þegar hann stóð í bálinu: »Við munum ekki missa líf okkar í þessum eldi, en við fáum það aðeins endurbætt. 1 stað kola fáum við perlur«. Annar píslarvattur, Bandioon, sem var brenndur á báli 1556 ásamt föður sínum, sagði við hann: »Ver hughraustur, faðir! Hið versta er bráðum búið. Sjá, ég sé himininn opinn og miljónir af ljós- englum tilbúna að taka á móti okkur. Blessanir himnanna munú oss nú gefnar verða! Aðeins nokk- ur augnablik og við munum ganga, inn í hina himnesku bústaði. John Owen sagði á dánardegi við Payne: »Hinn langþráði dagur er nú loks upprunninn, dagurinn, þegar ég fæ að sjá dýrðina á annan hátt en ég hingað til hefi séð«. Síðustu orð J. Parsons voru: »Þegar ég geng inn til dýrðarinnar mun ég með rödd minni taka þátt í himneskum söng og veifa með pálmagreinum yfir höfðum hinna heilögu og hrópa: Sigur, sigur í blóði lambsins!« Síðustu arð John Swails voru: »0, hvílík dýrð! Herbergið er fullt af ljóma!« Topbady dó 1778 með þessi orð á vörum: »Dauð- inn er ekki eyðilegging. Himininn er bjartur, það eru engin ský. Kom, Drottinn Jesús, kom fljótt!« 67

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.