Afturelding - 01.01.1942, Side 9
AFTURELDING
9
Bláar bylgjur.
Þetta var þegar við skrifuðum 1939.
Esja, stolt Islendinga á sjónum, skreið með þung-
um hraða fram með vogskorinni ströndinni. Ot
frá hliðum hennar tveim megin féllu straumrast-
irnar einr, og »blindfellur stormrenndra snjóa«. Ég
hallaði mér út að öldustokknum og- var að velta
fyrir mér dönsku kvæði, er segir að hafið sé lit-
laust í sjálfu sér, en litur þess sé aðeins endur-
speglun frá himninum. Otlit þess í dag gat stutt
þessa skcðun, því að það var óvenjulega blátt, en
himininn heiður.
Rétt í þessu ganga tveir menn, mér ókunnir, út
að öldustokknum. Annar þeirra festir augu sín við
eitthvað uppi á ströndinni, og segir við félaga
sinn: Þarna höfum við eina af hinum óskráðu sög-
einhver. Eftir nokkra. daga komu leitarmennirnir
og kröfðust þess að fá Trott. En ajlir þorpsjbúar
umkringdu þá höfðingja sinn og svöruðu, sem einn
maður: Við getum aljs ekki framselt hann, því aö
hann er sonur höfðingjans, en við munum barga
hann. Það gekk líka greiðlega að taka samskot
í þorpinu tij lausnar fyrir Trott.
Það var nokkrum árum seinna á Samkita trú-
boðsstöðinni, að trúboðinn var umkringdur af öld-
ungum safnaðai'ins til að prófa menn og konur,
sem óskuðu eftir að ganga inn í hinn nýja flokk
eða Nzams, Guðs fjölskyldu. Þá kemur þar fram
ungur maður og trúboðinn spyr: »Hver ert þú
og hvaðan kemur þú?«
Ungi maðurinn svarar: »Ég er Trott, sonur stór-
höfðingjans Ménéme, og kem frá þorpinu Fénya-
fénya, sem er inni i stórskóginum«. Trúboðinn horf-
ir á hann með rannsakandi augnaráöi. Nei, hann
er ekki Fang-ættar, hann er útlendingur, það er
auðséð á andlitsfallinu.
Trott segir þeim hægt og rólega sögu sína.
Já, nú var það annar höfðingi og konungur, sem
krafðist hans sér til handa, að hann mætti frejsa
hann frá þrældómi syndarinnar og gefa honum
frið og líf og sá konungur var Nzam, Guð.
Einn öldunganna lýtur þá niður að trúboðan-
um og segir: Við megum til að sendaboðbera fagn-
aðarerindisins til Bakela, þeir þarfnast þess.
Já, þess þurfum við, svaraðl trúboðinn.
Stuttu seinna fer trúboðinn og meðstarfsmaður
hans til þorps þrælasala,ns Shilikwe.
um íslenzku sjómannanna. Um leið benti hann upp
að ströndinni, og gat þar að líta sandorpið skips-
flak, ryðrautt og fornt. Þegar hinn hafði fest sjón-
ar á skipsflakinu, svarar hann: Þessar sögur hætta
að endurtaka sig, þegar vitarnir eru búnir að ljós-
girða allar strendur landsins. Hinn svaraði þegar,
með svo sársaukablöndnum hita í röddinni, að
varla hefði meiri getað verið, þó að það hefðu ver-
ið bræður hans, eða synir, er týnzt hefðu þarna:
Nei, vertu viss, bylgjurnar halda áfram að brjóta
skip mannanna við ströndina, hversu margir vitar,
sem byggðir verða, meðan aðrir sigja hinar sömu
bylgjur í farsæla höfn. Því næst gekk hann brott
og félagi hans á eftir honum. En þetta stutta sam-
tal grófst inn í huga minn.
Nei, vertu viss, bylgjurnar halda áfram að brjóta
skip mannanna við ströndina, hversu margir vit-
ar, sem byggðir verða, meðan aðrir sigla hinar sömu
bylgjur í farsæla höfn. — Augu mín hvörfluðu
á ný að skipsflakinu á ströndinni. Þarna lá það,
sem tákn upp á spádóm mannsins, ryðrautt, sem
ímynd sorgarinnar, er blóð og tár lita rauða. Ég
gá í huga mér önnur skip, er eflaust hafa verið á
hafi úti, þessa sömu voða nótt — eða dag, sem
þetta brotnaði. Ég sá sömu bylgjurnar, svo að
segja, ríða undir þau. En í stað þess að brjóta
þau, bera þær þau aðeins hærra upp — nær himn-
inum. Sömu bylgjurnar knosa og brjóta annað, en
lyfta hinu og bera það í farsæla höfn.
Þegar ég var að hugsa um þetta fram og til baka,
varð mér skyndilega eins og manni, sem er að
horfa á mynd, og finnst hann hafa séð hana ein-
hverntíma áður, en kemur því ekki fyrir sig í
fyrstu, hvar það Jrafi verið.
Hvar hafði ég séð mynd' þessa áður? — Alveg
rétt, þarna var það!
★
Það var fyrir allmörgum árum síðan. Ég hafði
kynnst tveim ungum stújkum á sjúkrahúsi einu.
Báðar virtust þær hafa komizt til þekkingar á
frelsinu í Kristi, enda eignast frið og gleði í trúnni.
Ég talaði oft við þær, og þá jafnan um það, sem
varir, þegar vegferð okkari þrýtur. Þeim var þetta
umtalsefni eðjilega mjög kært. Svo skildust vegir
okkar. Ég fór af sjúkrahúsinu, en þær urðu eftir,
báðar með von um það, að sleppa sama veg og
ég — út til heilbrigðinnar og lengra lífs. En von
þessi brást þeim báðum. All-löngu seinna. kom ég
í heimsókn til þeirra. Þær voru þá báðar orðnar
rúmliggjandi, og gengu þess ekki duldar, að þetta
var síðasta lögan, enda orðnar mjög þjáðar. Aðr-