Afturelding - 01.10.1945, Blaðsíða 1

Afturelding - 01.10.1945, Blaðsíða 1
TVÖFALT BLAÐ VERÐ: KR. 1,00 AFTURELDING 12, ÁRG. REYKJAVÍK 1945 7.-8. TBL. FRÁ MIÐDEPLI JARÐAR Gyðinga-nýlenda á Esdraelon-sléttunni. Sámyrkjukerfi sem Aröbum þykja rniöur. Biblíulegendum ofi jafnframt mörgum öðrum, er liin mesta forvitni á að fylgjast með því, sem gerist í Austurlöndum þeim sem næst eru Evrópu, sérstak- lega Palestínu og löndunum þar í grennd, ekki sízt nú, er þjóðir í þeim löndum eru á nýju þroskaskeiði og málefni þeirra. Það ©r engin tilviljun, að þessi lönd eru kölluð „Miðgarður jarðar“. Hér mætast Austurlönd og Vest- lönd, já, Norðurlönd og Suðurlönd. Hér liefir vagga mannkýnsins staðið í æðra skilningi. Hér koma Akkadar og Sumetar fram úr myrkramóðu fornald- arinnar- Hér liófst trúin á hinn lifandi Guð; hér komu trúarbrögð Semverjanna fyrst úr liýði, og náðu dýrðlegri blómstrun við lögmál Móse og Israels. Ilér var tækni og iðnaður í blóma o. m. fi. Og á þessu svæði heimsins útvaldi Guð sér /ýð sinu, ísrael. Sú J)jóð safnaði saman í eitt belgum fræðum, sem að krafti og skýrleik, fegurð og sannleika skarar fram úr öllum öðrum frumfræðum. I Palestínu fædd- ist Frelsari beimsins og liér tók binn fyrsti kristni söfnuður frumskírn anda og elds, á binum fyrsta livítasu nnudegi. Yfir þessi lönd, sem Guð liefir útvalið sér hafa verzlunarleiðir legið frá ómunatímum. Hér bal'a úlf- aldalestir farið með ströndum fram, yfir sandana, eins og J)ær gera enn í dag, þrátt fyrir flugvélar og olíuleiðslur; hér liefir bin ægilega beimsstyrjöld geysað. Jerúsalem hefir oftsinnis fallið og verið ber- numin, en jafnótt risið á ný og haldið áfram lilveru sinni.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.