Afturelding - 01.12.1952, Blaðsíða 4

Afturelding - 01.12.1952, Blaðsíða 4
AFTURELDING Verít fimgpLeiöiiig£ar. 'J'aliS er, afi meSal hinna fyrslu Metódista hafi John Fletcher veriS grandvarastur og gu'ðhrifnast- ur af öllum. Um liann sagði sjálfur hrautrySjand- inn John Wesley: „IJvorki í Evrópu eða í Ameríku hef ég kynnzt eins gallalausum manni sem J. F. Og ég vœnti þess ekki heldur að finna annan slík- an liérna megin eilífSarinnar.“ John Fletcher liafSi skrifaS upp nokkur atriSi, sem liann prófaSi sjálfan sig fyrir dagsdaglcga. Þegar þessi höjuSatriSi sjálfsprófunar hans eru lesin, þarf engan aS undra, þó aS hann na>Si mikl- um framförum á helgunarbrautinni. Hcr koma svo hinar 12 sjádfsprófunarspurningar hans: 7. VaknaSi ég í Andanum, og var ég nógu ár- vakinn til aS safna hugsunum mínum í kyrrS og hljóSleika jyrir augliti GuSs? 2. Tókst mér aS komast nœr GuSi í dag. sér- slaklega á bœnastundum mínum, cSa lét ég tímann sleppa úr hendi minni, vegna þess aS ég vœri aS sýsla viS þýSingarminni og cinskisverSa hluti? 3. VarS trú mín vcikari, vcgna þess aS ég var ekki nœgilega vökull, cSa hejur hún aukizt gegnum vakandi árvekni aS leita auglilis GuSs? 4. Hef ég gcngiS jram í trú í dag, og séS GuS í öllu, sem mér liejur mœtt? 3. líef ég gœlt mín frá óvinsamlegum orSum og hugsunum, og hej ég getaS glaSzt yfir því, þegar aSrir voru teknir fram yfir mig? 6. Hej ég náS liinu ýtrasta, scm hœgt var, út úr liinum dýrmœta tíma dagsins, eins og mér voru gejnir möguleikar og styrkur til? 7. Hef ég tekiS mér tíma í bœninni og viS lestur GuSs orSs á þann innilega hátt, aS ég hef öSluzt eitthvaS gegnum þaS? 8. HvaS hef cg gert til aS hjálpa öSrum GuSs börnum tímanlega og andlcga? 9. Hej ég tekiS peninga fyrir eigin þarfir. sem ég hefSi getaS gefiS lil GuSsríkis? 10. Hef ég gœtt tungu minnar í dag, vitandi þaS, aS þar sem mikiS er talaS, er létt aS syndga? 11. Hef ég afneitaS sjálfum mér í dag? 12. Er líf mitt, og breytlni heiSur og prýSi fyrir fagnaSarboSskap Jesú Krists? Ertu máttvana á veginum? Krosslaus kristindómur er kraftlaus krislindómur. Ef til vi11 er hér að finna ástæðuna fyrir því, hve mikið her á kraftleysi í trúarlífi magra. Þeir vilja ckki taka upp krossinn. Sumir hinna trúuðu hafa lagt frá sér krossinn, sem þeir höfðu áður tekið upp vegna Krists. í dag standa þeir máttvana á veginum. „Á þessum dögum þurfa kristnir ekki að líða fvrir trú sína,“ er stundum sagt. Þetta er ekki að öllu leyti satt. Að líða fyrir trú sína gerum við í réttum hlutföllum við fúsleika okkar að taka upp krossinn. Ég vil aðeins nefna einn kross, sem liggur við fætur okkar: Það er kross viðurkenningarinnar játningarinnar. Hefur ju'i tekið upp þenna kross? Það er auðvelt að komast hjá mikilli })jáningu og óþægindum með því að láta ])enna kross liggja og taka hann ekki upp. En játaðu nafn Jesú þar sem þú gengur fram. Lestu Biblíu þína í áætlunarbifreið- unum, þegar þú ert á ferðalagi, ef svo ber undir, og skammastu þín ekkert fyrir það. Seg frá ])ví, að þú sért frelsaður fyrir óverðskuldaða náð, fyrir trúna á Krist Jesúm, og þá muntu uppgötva um leið, að kross- inn er þar. En óðar þú finnur þunga krossins, finnur þú blessun Guðs og öðlast kraftinn til að lyfta krossinum. ViWi ekki hneyksla hers- höfðingjann. Það eru til tvennskonar hræsnarar. Aðrir eru þeir, sem gefa sig út lil að vera annað en það sem þeir eru. Þeir eru vel þekktir, og þarfnast engrar frekari kynningar. Hinir eru mun minna áberandi. Það eru þeir, sem gefa sig út fyrir að vera ekki ]>að, sem þeir cru. Svo har lil á slyrjaldarárunum, að ungur maður gisti í sama svefnklefa og hrezkur hershöfðingi. Til þess að hneyksla ekki hershöfðingjann, þá gekk liann til sængur án þess að gera bæn sína knéfallandi, eins og venja hans var. Að litlum tíma liðnurn, þegar hershöfðinginn gekk til náða, fannst unga manninum allt svo kvnlega hljótt. Þegar hann leit upj) frá rúmi sínu sá hann hershöfðingj- ann á knjánum við rúmstokk sinn. Hann hvorki hlygð- aðist sín fyrir það að beygja kné sín, né vildi taka alltof mikið lillit til þess, sem viðstöddum kvnni að þykja við- eigandi. 68

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.