Afturelding - 01.12.1952, Blaðsíða 5

Afturelding - 01.12.1952, Blaðsíða 5
AFTURELDING Þegar jólin komu á þriðja. Ó, hvílík i’egurö! Drifhvítur snjórinn lá þarna og glitraði eins og milljónir demanta. Það var æði kalt, svo að maður fann greinilega að það var vetur. Þó voru allir vegir opnir og hreinir. í dag var fallegt að horfa yfir til Andrésar Braltum. Var þetta ekki líkast kraíta- verki allt saman? Það glilraði og skein, svo að mann verkjaði í augun. Þetla var 14 dögum fyrir jól. Jörgen Stellet kom eftir veginum. Hann hafði verið hjá sveitarkaupmanninum og átti aðeins eftir 15 mín. gang lil heimilis síns. Sjötíu ára, en þráðbeinn og liðlegur! Já. slíkt og því- líkt! Ilvaða heimskingi skyldi það hafa verið, sem fann upp á því, að kalla 70 árin elliár? En sú heimska! Nei, hann Jiirgen leið ekki af ellihrumleika! Jafn skar|)ur i hugsun, hafði skólakennarinn sagt á 70 ára afmælinu hans, jafn áhugasamur um landsmál og áður. Já. það var nú vel sagt! Kennarinn kunni sannarlega að haga orðum sínum, eins ok bað er kallað! Hann var víst miög lærður maður. — Elliár! Ef til vill gat þetta átt við einhverja, en alls ekki við hann. Ó, nei, nei! En eitt var alvea: áhvggilest. að 70 ára afmælÞdaaur- inn hafði verið óveniulegur dagur. Meira en 100 sím- ske'’ti höfðu horizt honum. Og svo öll hlómin — ia þvílík firn! Það var seinact ekkert einasta horð orðið í öllu húsinu. sem ekki var hakið. Það voru hlóm og aftur hlóm ollsstaðar. Og gjafirnar! Ja, það var óneitanlega mikill heiðursdagur. Jörgen nam skvndilega staðar. Hann skvggndist fram á veginn. og snurði siálfan sig undrandi: — Hvaða rnaður er hað eiginlena. sem kemur eftir veginum frá Överud? Það var hrekvaxinn maður. Yfirfrakkinn var óhneppt- ur, og hálsklúturinn lá lauslega um hálsinn. — Skinn- húfa. Hver getur hetta verið. sem lítur svona út? Jú. ekki her á öðru! — Hann kom í áttina til Jörgens. Hvað skvldi hann vera gamall? Sennilega á svipuðum aldri og Jörgen. — En hvað hann gekk hratt! Jörgen varð víst að halda af stað aftur. Ekki gat hann slaðið og starað lengur þarna á miðjum veginum. Þó gat hann ekki haft augun af manninum, sem kom. Hann byrjaði því að stara á hann á ný! Maðurinn hafði ekki augun af Jörgen — ekki svo mikið, sem eina sekúndu .. . Hann heilsaði. — Það var næsta langt síðan Jörgen hafði orðið svo undrandi, og það var með naumindum Hann var þvcrsum í rúminu, cr hann vaknaði. að hann fékk sig til að laka undir kveðjuna. — Báðir námu staðar um það bil meter hvor frá öðrum. Jörgen varð fyrri til máls. Fagurt veður - stamaði hann. Hinn horfði hvasst á liann, nokkrar sekúndur, áður en hann svaraði. Fagurt veður, endurtók hann að lokum. Röddin var hörð og lítið eitt hrjúf, og andlitsvipur lians var alveg óbreyttur. AIll í einu rétli hann úr sér og hallaði lítið eitt undir flatt. — Hvernig líður þér í dag? spurði hann heldur hvat- skeytslega? Jörgen Stellet fussaði næstum því. Hvílík heim-kuleg spurning! Hafði karlinn ekki augun á réttum stað? Hann gat þó auðveldlega séð hvernig Jörgen leið. Honum lá við að reiðast. — Mér líður að öllu leyti vel, sagði hann með áherzlu, en ekki gat hann gert að því, að málhreimur hans bar keim af þeirri fyrirlitningu, sem var í hjarta hans. — Ég vinn hvern einasta dag, og ... — Já, þú vinnur, svaraði liinn einheittur — svo ein- beittur, að Jörgen hrökk saman, vinnur hvern einasta dag. Það er nú ekki alveg nýtt! Nei, góði, það var hreint ekki meining mín, að spyrja um líkamlega líðan þína. Það leynir sér víst ekki, hvernig þér líður á þvi sviði. Ég var að hugsa, hvernig það stæði til með sál þína. Hlust- ar þú nokkurntíma á Guðs orð? Hugsanirnar hringsnerust í höfði Jörgens. Skyldí þessi 69

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.