Afturelding - 01.12.1952, Blaðsíða 9
AFTURELDING
en múrarnir falla. Trúin dæmir ekki eftir því sem séð
verður, því trú er sannfæring um þá hluti er ekki sjást,
en eru lofaðir. Trúin hefur margfalt öruggari grund-
völl, en þann er heyrn og sjón geta numið, því hún
hvílir á Orði Guðs sem varir að eilífu. Þegar við í trú
okkar væntum, þá er ekki ávallt að sjúkdómseinkenni
hverfi í einni svipan. Þegar Hiskía varð heill, liðu þrír
dagar þar til hann var fær um að ganga í hús Drottins.
í Jóh, 4 ,50—52, var konungsmaður. Hann „trúði því,
sem Jesús talaði til hans“, og þegar hann mætti þiónum
sínum, spurði hann þá, hvenær lionum hefði farið að
létta. Biblían gerir greinarmun á framkvæmd kraftaverka,
og lækningargálu, Jesús gat engin kraftaverk gert í Naz-
aret, vegna vantrúar þeirra, en hann laíknaði fáeina sjúka.
Ef allir yrðu heilbrigðir á augabragði mundi ekkert rúm
vera fyrir lækningagáfuna. Þá yrði aðeins um kraftaverk
að ræða. Margir missa af lækningu vegna þess, að þeir
einskorða Guð við kraftaverk. Jesús sagði, „munu verða
heilir“ Mark. 16, 18, en hann segir ekki að það skuli
verða á augabragði.
MeSan þér biSjiS — clcki einhverntíma seinna. — 1
Mark, 11, 24, útskýrir Jesús greinilega, hvernig við eig-
um að meðtaka hverja þá blessun, sem hann hefur keypt
okkur til handa, með dauða sínum á krossinum. Hann
eegir: „Hvers sem þér biðjið og beiðist, jsá trúið að
þér hafið öðlazt það, og þér munuð fá það.“ Þegar þú
])ví biður um heilbrigði, j)á gefur Jesús j)ér heimild til
að álíta að bæn þín sé heyrð, á sama hátt og ])egar Jes-
ús stóð við gröf Lazarusar og sagði. „Faðir, ég þakka
þér að þú hefur bænheyrt mig“, áður en hann sá Lazarus
koma út.
Þegar við biðjum um lækningu, hýður Guð okkur að
segja í trú. „Ég ]>akka ])ér Faðir, að þú hefur bænheyrt
mig.“ Áður en við höfum séð bænasvarið.
GuS liejst handn, jyrir trú okkar. Við getum ekki öll
breytt á sama hátt í trú okkar. Þegar hinir tíu líkþráu
fóru, urðu þeir heilir. Jónas í kviði stórfisksins gat ekki
„gengið“ en þar sem hann var, sagði liann „Ég vil færa
þér fórn með lofgjörðar söng.“ Að lofa Guð, og þakka
honum heíur ávallt gegnum aldirnar verið vegur Guðs
útvöldu til að meðtaka hans blessun. í Sálmi 50, 14—
15, segir: „Færið Guði þakkargjörð að fórn, og gjald
hinum hæsta þannig heit þín.“ Og „ákalla mig á degi
neyðarinnar, ég mun frelsa ])ig og ])ú skalt vegsama mig.“
Hér sem víða annarsstaðar, erum við hvött til að færa
þakkargjörð á meðan við erum enn í hinum erfiðu kring-
umstæðum. „Komum fyrir augliti Hans með þakkargerð“
þýðir ekki það, að fá lækningu, og þar á eftir koma með
þakkargerð, en að koma með þakklæti til hans fyrir lækn-
Örin hiiii markið.
Trúaður maður fór með ungan son sinn lil Lundúna
og kom honum fyrir hjá gimsteinakaupmanni. En dag
nokkurn fékk hann hréf, með frétt um, að sonur hans
hefði stolið frá húsbónda sínum. Samslundis fór hann
til Lundúna og komst að raun um, að þetla var eins al-
varlegt og sagt hafði verið. Drengnum hafði ]>egar verið
vikið úr stöðunni.
Meðan faðir og sonur gengu hlið við hlið um götur
Lundúnaborgar, greip drengurinn taíkifærið og flýði frá
föður sínum, og gat faðirinn ekki fundið hann aftur. Með
sundurkramið hjarta varð veslings faðirinn að snúa einn
heim.
Árin liðu, og hann og kona hans heyrðu ekkert frá
týnda syninum.
Sunnudagskvöld eitt, sálu þau saman í heimili sínu,
og lásu Guðs orð.
Einmitt þetta kvöld fundu þau á sérstakan hátt, að
þau voru knúin til að biðja fyrir týnda drengnum sínum.
Sama kvöld fór ræningjahópur fram hjá stóru sam-
komuhúsi, sem Spurgeon var að halda samkomu í.
Ræningjarnir voru á leiðinni til að brjótast inn í búð
gimsteinasala nokkurs. Meðal þessara óbótamanna, var
áðurnefndur sonur hinna hiðjandi foreldra. Honum
hafði verið falið það starf, af félögum sínum, að fara
inn í samkomuhúsið og líta eftir hvað klukkan væri. Þeir
vissu sem sé, að þar inni var stór klukka, sem liékk á
norður vegg. Þannig bar það til. að hann kom inn í sam-
komuhúsið.
S])urgeon, sem í sannleika var hoðberi Guðs, ]>rédikaði
um ræningjann á krossinum. Nú benti hann hendinni
]>angað, er glataði sonurinn stóð, og sagði, í sömu andrá,
sem ])ilturinn kom inn: „Væri á þessari kvöldstund ein-
hver hér inni, sem er ræningi, ])á getur Jesús Kristur
frelsað hann.“
„Orin flaug inn að hjartarótum hins unga afbrota-
manns. Að taka ])átt í innbrotinu eftir þetta, var honum
alveg ómögulegt. Hann flýtti sér að komast út úr fjöld
anum til þess að geta verið aleinn. Á ])essari stundu
varð gleði á himnum yfir einum syndara, sem sneri sér
til Drottins. Gleði varð líka í foreldraheimilinu, því að
fáum dögum seinna, fleygði týndi sonurinn sér, fullur
iðrunar, í arma foreldra sinna, og byrjaði síðan nýtt líf
á nýjum vegi.
ingu, áður en hún er sýnileg. Nú þegar þú hefur verið
snnirður með olíu, og freistarinn vill telja þér trú um
að þú sért sízt betri, þá segðu eins og Jesús sagði við hann,
ritað er — „munu verða heilir.“ Mark. 16,18.
7°)