Afturelding - 01.12.1952, Blaðsíða 6

Afturelding - 01.12.1952, Blaðsíða 6
A K T U R E L 1) I N G aumingja maður vera prestur? Veslings söfnuður. sem verður að una við slíkt! Það væri skemmtilegt, eða hitl |)ó heldur. að' hafa slíkati sálusorgara! Og ef hann er ekki prestur, Itvað' er hann |tá eiginlega? Að lokum varð ltann |tó svolítið rólegri. Areiðanlega liafði hann annað tneð tímann að gera. en standa úti á götum og gatnamótum og ræða um trúmál. ()g svo lang- aði hann ekki heldur til að svara þessari spurningu. Hann leit fyrirlitlega á manninn, og sneri sér við til þess að halda áfram göngu sinni. Nei, nei, híddu svolítið, þér liggur vísl ekki svona ákaflega inikið á, heyrði hann sagt í spaugi á bak við sig. Um leið var tekið um arm hans með kröftugri hönd. og nauðugur viljugur varð Jörgen að snúa sér við. Hlustar þú nokkurntíma á Guðs orð? endurtók hinn ókunni maður rólega, án þess að sleppa taki sínu nm arm Jörgens. Jörgen Stellet fann reiðina hlossa upp í sér, en stillli sig þó. Það getur vel verið að hann sé hrjálaður þessi maður, sem þarna stóð, og það er ekki fallegl að reið- a?t við hrjálað fólk. Bezt var að svara rólega og losna við hann. Prestur og kirkja koma mér ekki við. Eg hef nóg með störfin mín . . . Hinn ókunni maður virti hann fyrir sér með gaunt- gæfni. Því næst hóf hann máls og þá var röddin óskilj- anlega hlý. Heyrðu vinur minn, sagði hann lágt og innilega, ég skal segja þér eitt! Ég þekkti eitt sinn mann — sem var nákvæmlega eins ástatt með og þig. Hann hét Knútur. Hann þagnaði stund, en hélt síðan áfram — hægt en með mikilli áherzlu. Ilann hét Knútur, já, og hann var hvorki í þörf fyrir prest né kirkju; frekar en ]tú. Hann sagði þetta oft. En veizt þú hvað? Einn fagran vetrardag, nákvæmlega eins og í dag — þá ók þessi Knútur til kirkju, góði, og enginn spurði, livort hann langaði til þess eða ekki. Presturinn predikaði, en Knútur heyrði ekkert af því öllu -— því að hann lá í kistu! Og alltaf síð’an daginn þann hefur Knút- ur verið við kirkju . . . Maðurinn draup höfði mörgum sinnum og andlitssvip- ur hans var mjög einkennilegur og leyndardómsfullur. Síðan sleppti hann lakinu um handlegg Jörgens — kvaddi stutllega — og hélt síðan áfram norðureftir. Jörgen stóð eftir blóðrjóður í framan. Hann var svo iokvondur, að hann átti örðugt með að stjórna sér. Hvaða skraffinnur gat það eiginlega verið, sem hann hafði rek- izt á þar á veginum? Það var alveg hræðilegt, að slíkir fábjánar skyldu fá að ganga lausir. Þeir ættu að vera í haldi fyrir lífstíð. 70 Jú, nú datt honum nokkuð i hug. Hann kom frá Över- ud! Það var merkilegt, að honum skyldi ekki hafa dottið þetta í hug fytr. Þar tóku þeir á moti hverjum sem var. aðeins ef hann las Biblíuna! Það hafði hann heyrt mörg- um sinnum. Syver Överud var mjiig trúrækinn. Ja. hann um það'. En svona var það, þarna gal maður séð hvort það var ekki satt. að trúarbrögöin gerðu menn brjálaða. Þessi aumingi, sem hann hafði mætt, var áreiðanlega nteð cina lausa skrúfu, cf ekki fleiri. Jiirgen varð að snúa sér a’rlega við til þess að horfa a el’tir honum. Nei. hann var horfinn. F.n hvað hann flýlli sér. Hann var bara algerlega horfinn! Hvað var það, sem hann hafði ?agt — uni Knút? Jú, Knútur vildi hvorki hafa með prest né kirkju. Það var hugrakkur karl! Og skynsamur einnig! En — fagran vetrardag var ekið ineð hann til kirkju — og enginn spurði eftir því, hvort hann langaði lil þess — og presl- urinn prédikaði -— en Knútur heyrði ekki — því að’ hann lá í — hann lá —. , Ó, þessir myrkursins menn og alll þeirra trúarbragða- rugl! Maður liafði vissulega annað að gera, en að þreyta hugann í sambandi við endalausa eilífð’. Hvers vegna Itafði hann staðið svo lengi hjá flækingnum? Nú mundi hann fyrir löngu vera kominn framhjá Överud, ef hann hefði ekki staðið og talað frá sér vitið allan þenna tíma. Að vera að röfla og þræta um dauða og gröf á slíkum degi! Maðttr gal nagað sig í handarhökin af ergelsi! F.n Knútur heyrði ekkert af því (illtt saman — því að hann lá í kistu. 0, þessi hryllilega, óhreina rödd! Var það ekki þvi líkast, sem setningarnar lægju enn í loftinu! Og nivndin af prestinuin og kirkjunni hafði brennzt inn í huga hans. Maðurinn hafði alls ekki talað um, að Jörgen Stellet mundi lenda í kistu að' lokuni. en sanit sem áður hafði hann sagt þaö. Svikari! Hann hafði aðeins sagt, að Knúliir hefði ekki viljað hafa neitt með prest og kirkju að gera, en að hann að lokutn hefði orðið’ að’ sætta sig við, að þeir ækju honum til kirkju —- og rétt hjá stóð presturinn, sem Knútur hafði ekki viljað hafa neitt með -— og prédikaði, án þess að Knútur gæti nokkuð andmælt — því að hann var dauð- ur — og síðan hafði Knútur verið við kirkju! Jú. víst lá hann þar —! Oh. Það ólgaði í Jörgen á leiðinni heim. Uss, þetla var eitthvað svo hræðilegt og eymdarlegt alll — að liggja þar langt niðri í jörðinni á ísköldum vetrardegi . . . En hvað hann hryllti við þessu öllu. Gekk hann ekki þar á veginuin og hugsaði um það, sem hann ætíð hafði bannfært! Hvað þýddi það, að ganga um kring; með hug-

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.