Afturelding - 01.08.1962, Blaðsíða 1

Afturelding - 01.08.1962, Blaðsíða 1
29. ÁRG. REYKJAVÍK 1962 7.-8. TBL. _y\)aoMa c£. daitson, majot: Fimmtán trúboðar í brennandi flugvél Mánudaginn 20. september 1954 ákvaS ég, ásamt 21 trúboða, sem allir störfuðu á vegum Bandaríkja- hers, að fljúga frá Burbank til Sacramento í Kaliforníu. Þing var J)ar fyrirhugaS, sem viS ætluSum allir aS mæta á. Kollegar mínir voru fulltrúar frá ýmissum kirkju- deildum. Ég var fulltrúi frá Hvíta- sunnumönnum. Er á flugstöSina kom, upplýstist ])aS, aS sex af trú- boSunum var tálmaS aS mæta, af ófyrirsjáanlegum ástæSum. ViS urS- um því ekki nema 15, sem fórum meS flugvélinni. SíSar skildum viS, aS sú farar- tálmun, er kom fyrir þessa 6 starfs- bræSur okkar, var fyrsta inngrip frá GuSs hendi, í Jæssari örlagaríku ferS. Því aS ef viS hefSum veriS 21 í vélinni, hefSum viS ekki getaS hjargazt allir úr henni. Ég fylgdist meS flugstjóranum upp í flugvélina. Hann sagSi viS mig: „í dag verSur skemmtilegt aS fljúga í svona björtu og fögru veSri,“ enda var himinn heiSur og blár. Hann bætti viS: „ViS munum fljúga í 9000 feta hæS.“ Þegar viS höfð'um lekiS okkur sæti í flugvélinni, kom flugstjórinn til okkar og sýndi okkur, hvernig ætti aS nota fallhlífarnar í neySar- kringumstæSum. Ég er alveg viss um þaS, aS enginn okkar hefur haldiS, aS viS þyrftum á sliku aS halda Joennan sólbjarta dag. Hreyflar flugvélarinnar voru ræst- ir, og þar sem ég var flugmaSur, auk þess sem ég var trúboSi, lagSi ég eyrun viS hljóSinu í hreyflunum. Allt var meS ágætum. Flugvélin hóf sig á loft og innan fárra mínútna vorum viS komnir upp í áætlaSa hæS. Eg sat viS gluggann, hægra meg- in í vélinni, rélt yfir vængjunum. Allt í einu sé ég eldblossa þeysa út úr mótornum, hægra megin. Ég horfSi á þaS, hvernig eldurinn læsti sig um leið yfir allan væng vélar- innar. Gefur aS skilja, aS sýnin var hrollvekjandi. í sömu andrá byltist svartur reykjarmökkur yfir alla vél- ina, ásamt logandi eldtungum. — Áhöfn flugvélarinnar reyndi aS slökkva eldinn meS öryggis-slökkvi- tækjum, en JiaS var vonlaust. Nú tók flugvélin aS nötia ákaflega, alveg eins og illur andi hefSi tekiS hana í helgreip sína. Vænta mátti aS sprenging yrSi í flugvélinni á hverri sekúndu. OrSiS var svart af

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.