Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1936, Page 41
37
II.
Hér að framan hefi ég eingöngu rætt um
Guðs orð og reynt að undirBtrika, eins skýrt
og mér er unt, hversu mikil þungamiðja
starfsins það er. Og það er ekki að ástæðu-
lausu, því eins og margoft hefur verið tekið
fram, er Guðs orð alltof víða rekið úr þeim
8e88i, í kristilegu. starfi, sem því ber. Það er
einmitt mesta mein kirkjunnar nú á tímum.
Sem betur fer, er þetta þó að breytast, og
8Ú hreyfing fer sigurför um kristnina, sem
berst gegn niðurrifinu og vill setja Guðs orð .
á þann stað, er þvi ber. Vonandi á þessi
hreyfing eftir að koma með endurlifgunar-
tíma inn í hið losaralega og kraftlauBa kirkju-
líf íslendinga. En það verður ekki, nema ein-
Btaklingarnir beygi sig fyrir Guði og láti
frelsast. Þá fyrst er von til, að Guð eignist
þá samverkamenn, er geti orðið til bless-
unar íslendingum.
Nú má ekki skilja orð mín þannig, að ég
telji að engir slíkir séu til meðal þjóðar-
innar. Svo er alls ekki Hins vegar eru
þeir of fáir, og þeir fáu, sem eru, hafa ekki,
að því er virðist, nógu mikla ábyrgðartil-
finningu gagnvart útbreiðslu Guðsríkis, eða
skilning á starfi fyrir það. Svo er og annað.
Margir þeir, sem starfa, eru orðnir lamaðir,