Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1936, Page 155
151
hjartarótum af kærleika Guðs. Meir að segja,
"vissan eða trúin ein út af fyrir sig um kær-
leika og kjálparvilja Guðs, getur og gerir
stundum, að leiða menn afvega, og koma
þeim til, að gera þessa trú að »skálkaskjóli«
fyrir sig, eins og þegar menn hugsa eða
tala eða breyta eftir setningu eins og þess-
ari: »Mér er kennt og ég trúi, efast ekki
um, að Guð er kærleikur og vill öllum hjálpa.
Mér og öllu er þá óhætt. Guð fer þá ekki
að taka hart á brekurn mínum, og ekki að
láta mér líða illa; og svo getur hann alltaf
og vill hjálpa mér til að verða eins og hon-
um þóknast*. Nei, þessi trú getur því verið
dauð og drepandi, og er það, ef ekki er í
lienni, eða með henni líf og audi einlægrar
iðrunar, og betrunarlöngun og viðleitni, og
þá líka fjærri friðaudi og frelsandi fyrirgefn-
ingu synda.
Þá er 30. spurningin svo: «Trúið þér, að
fyrirgefning, samkvæmí 28. og 29. lið, sé
skilyrði fyrir því, að maðurinn geti nálgazt
Guð ?«
Eg trúi því, er alveg viss um það, sam-
kvæmt kenning og dæmi sjálfs Drottins
Krists, að hver iðrandi syndari geti og megi
nálgast Guð, hvort sem hann hefir öðlazt
fyrirgefningarboðun eða fyrirgefniugarvissu