Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1936, Page 161
157
og má eflau8t ætla, að þar hafi að verki
verið öll guðdómsþremiingin: Faðir, Sonur,
og Heilagur Andi; því að þegar gjörbreyt-
ingin er orðin fyrir úthelling Andans, þá
finnst hinum umbreytta og endurfædda manni
allt vera eitt og hið sama: Faðiriun í Syn-
inum, Sonurinní Föðurnum og Heilagur Andi
persónuleg lifandi sameining Föður og Souar.
Og er þá næst að gegna 33. spurningunni:
»Trúið þér, að Heilagur Andi sé sérstök per-
sóna Guðdómsins?*
Ég hef þegar áður svarað þessari spurn-
ingu játandi, og jafnframt dirfst að reyna,
að svala eigin skynsemi minni og skilnings-
þrá, og ef ske mætti, einhverra annara, að
því,er8nertir heilagan leyndardóm þrenningar-
lærdómsins. Tel ég þann lærdóm vafalausa
kenningu trúarhöfundar vors, og hef því
aldrei og get aldrei leyft mér, að neita eða
rengja þann lærdóm, þótt ofar sé Bkýrum
skilningi mínum, og eins og svo margt fleira,
langt fyrir ofan allan möguleika tii nokkurra
fullyrðiuga af minni hendi.
En einua helzt hef ég fengið fullnægingu
í þeirri hugsun eða skýringu. að guðdómur-
inn sé einn og hinn sami í þremur opinber-
unarmyndum. Því hugsa ég mér Heilagan
Auda, sem persónulega myndGuðseða fyrir-
bæri til ákveðins hjálpræðisverks, alveg eins