Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1936, Page 165
161
En að því, er snertir kristilega kirkju,
grundvallaða á Kristi sjálfum, og kenning-
um hans og dæmi öllu, þá tel ég einnig
hana, sökum nauðsynlegrar reglu og félags-
starfsemi, að sjálfsögðu þurfa að hafa trúar-
játningu, sem sambandsreglu og starfsgrund-
völl, stefnuskrá eða einskonar stjórnarskrá,
er sé byggð á, dregin út af höfuðkenning-
ingum og trúarlífsdæmi trúarhöfundarins; og
veit og finn ég þá ekkert betur til þess fall-
ið en sambands- og félagsskaparregluna og
undir8töðuna gömlu: >postullegu« trúarjátn-
inguna, sem nú um aldaraðir, eins og líka
eðlilegt er, hefir reynzt eini grundvöllurinn,
sem langflestir kristnir menn bafa getað
sameinazt um og á, og mun einnig hér eftir
slíkur reynast. Því að þetta játningarform
er hið eina, sem er nægilega stutt og skýrt,
og tekur þó um leið greinilega fram öll
grundvallaratriðin í trú og kenningu Jesú
Krists, að því, er ég fyrir mitt leyti get
bezt séð eða fundið.
Þessa trúarjátningu vil cg því, fyrir hönd
kristilegrar kirkju, ekki með nokkru móti
missa, og tel hvern þann kifkjulegan félags-
skap kominn á glundroða- og upplausuarleið,
sem henni sleppir eða hafnar, hvað annað,
sem hann setur í staðinn.
í nokkurn veginn eðlilegu sambandi við