Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1936, Page 170
166
eða »materiu«, sem rannsaka má í tílrauna-
stofum.
En hér á móti kemur oftast annað afi,
máttugt og kröfufrekt, oft snemma á æfi
manns, og að sjálfsögðu síðar með lengra
lifl og meiri iífsreynslu, það afi, sem nefnt
er hjarta, tiifinning eða samvizka, og lætur
sér alls ekki alltaf nægja skilning og álykt-
anir, eða niðurstöður efnisbundinnar skyn-
semi einungis, heldur þráir og heimtar anda
og kraft, sem svala má þeim þorsta og seðja
það hungur sálarinnar, sem aldur og alis-
konar lífsreynsla vekur, ásamt með nánari,
alvarlegri og gætnari hugsun um allt. En
eigi að síður þráir þó hjartað og samvizkan
jafnfra,mt, að hafa skynsemina með, og öðl-
ast samþykki hennar um hjálpræðisefni og
mál andans og eilífðarinnar, og þar á með-
al fyrst og fremst um »líf og anda og sann-
leik« orða og kenninga Jesú Krists. Enda er
það næsta einkennilegt og ábendandi, að
með aldri og lífsreynslu þagna langflestir
um léttúðarefa og rengingar, og hneigjast
meir og meir, nær og nær, hinum andleg-
asta og æðsta skilningi á Kristi, og til trú-
ar og vonar til hans að öllu leyti, sam-
kvæmt höfuðjátningu trúar vorrar, hinni
»po8tullegu«, af því að hún, eða trúin sam-
kvæmt henni, fullnægir því meir og betur,