Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1936, Page 198
Stu'ct kirkjiilegt yfirlit 1936.
1. janftnr kom Bjarmi út í nýrri mynd. Cand.
theol. Sigurbjörn Á. Gíslason bafði látið af rit-
stjórn eftir 20 ára starf, en stud. theol. Astráður
Sigursteindórsson, Bjarni Eyjólfsson og stud. thol.
Gunnar Sigurjónsson tekið við.
7. janftiW andaðist séra Sigurður Gunnarsson,
fyrrum prófastur Snæfellinga.
21. júní varð dr. Jón biskup Helgason sjötugur.
Sama dag hófst kirkjufundur Sunnlendinga, er stóð
til 22. júní. Rætt var um prestakallaskipun, ferða-
lög til safnaða, kirkju og útvarp, kirkjuna og æsk-
una, samtök og samvinnu að kristindómsmálum og
trúarjátningu presta. Erindi voru haldin.
25 júní hófst prestastefnan og stóð til 27. jún'i.
Biskup las upp- bréf, er honum barst frá dóms- og
kirkjumálarúðuneylinu í maílok með ósk þess efnis,
að hann gegndi embætti áfram um óákveðinn tíma.
Petta var 20. prestastefnan I biskupstíð hans. —
Rætt var um sálgæzlu, ungmennafræðslu, skipun
prestakalla, heimili handa prestum o. fl. Aðal-
fundur Biblíufélagsins var haldinn í sambandi viö
prestastefnuna.
28.——2Í). júní var aðalfundur Prestafélags (slands
haldinn á Þingvöllum. Rætt var um störf kirkjunn-
ar fyrir æskulýðinn, Vídalínsklaustur í Görðum . fl.
3í). júlí vigði biskup landsins nýja kirkju á Flat-
eyri.
2(i. júlí var Þorgeir Jónsson kosinn sóknarprest-
ur í Norðfjarðarprestakalli og Marinó Kristinsson,
cand. theol., í Vallanesprestakalli, og fengu þeir
Síðar veitingu.
4. ágúst andaðist séra ólafur Sæmundsson frá
Hraungeröi, er lét af prestskap 1933.