Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1936, Side 200
196
sækjendum um dócentsembættið við Guðfræðideild-
ina.
Þessir sendu ritgjörðir: sr. Benjamín Kristjáns-
son, sr. Björn Magnússon og sr. Sigurður Einarsson.
(Að mestu eftir Kirkjuritinu).
Pjón J prófastar
1936.
Ásgeir Ásgeirsson, prófastur, Hvammi, Dalasýslu.
Árni Sigurðsson, frlkirkjuprestur I Reykjavík.
Benjamín Kristjánsson, sóknarprestur Tjörnum,
Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu.
Bergur Björnsson, sóknarprestui
Bjarni Jónsson, prófastur, dómkir
Björn O. Björnsson, sóknarpr., HöskuldsstÖðum.
Vindhælishreppi, A. Húnavatnss,
Björn Magnússon, prófastur, Borg, Mýrasýslu.
Björn Stéfánsson, prófastui', Auðkúlu, Svínavatnshr.,
A. Húnavatnss.
Brynjólfur Ma^nússon, sóknarpr., Grindavík, Guli-
bringus.
Böðvar Bjarriason, sóknarprestur, JJJiafnseyri, Auð-
kúluhreppi, V. Isafjarðarsýslu.
Einar Guðnason, sóknarpr., Reykholti, Borgarfj.s.
Einar Sturlaugsson, sóknarpr., Patreksfii ö:, V.-Barö.
Eirlkur Albertsson, sóknarpr., Hesti, Borgarfjarðars.
Eiríkur Brynjólfsson, sóknarprestur, útskálum,
Gerðahr., Gullbr.s.
Eirlkur Helgason, sóknarprestur, Bjarnarnesi, Nesja-
hrepp, A.-Skaftafellssýslu.
Eirikur Stefánsson, sóknarprestur, Torfastöðum,
Biskupstungum, Árnessýslu.