Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1936, Page 212
208
ákveðin svæði. I}að heldur og nokkra kristilega æsku-
lýðsskóla. Veita þeir almenna þekkingu, en sérstök
áherzla er lögð á kristinfræði og kristileg áhrif.
Enn fremur hefur það biblíuskóla í Oló.
Kristilegt :vsku 1 ýðssainband Noregs (N. K. U. E.)
er samband K. F. U. M. og K. og Kristilegra æsku-
lýðsfélaga o. fl. Vinnur það mikið og margvíslegt
starf fyrir æskulýð.
liið norska lútiierska Kiiiatrúboðssainbaiid rekur
bæði heimatrúboð og heiðingjatrúboö. Hefur það ,
æskulýðsskóla, biblíuskóla og hrúboðsskóla. /
Hið norska s.ióniannatrúboð hefur mikla starf-
semi meðal norskra sjómanna í erlendum höfnum,
sumsstaðar kirkjur. Fyrir.jólin er safnað gjöfum í
Noregi og þær sendar sjómönnum, sem eru fjarri
ættjörðinni um hátíðina. Bræðrahringurinn á haf- ,.
inu nefnist félag fyrir trúaða sjómenn. Pað er rúm-
lega 50 ára.
Hcimatrúboð s.ióinanna starfar heima í Noregi.
Hefur það i9 sjómannaheimili, 3 lesstofur og 2
Betel- og spítalaskip, er ferðast milli veiðistöðv-
anna. Á aðalfundi 1935 var ákveðin bygging nýs ^
skips.
Finnatrúboð Noregs hefur starfsemi meðal Finna
(eða Lappa) i Norður-Noregi. Þar fer fram trúar-
leg starfsemi, skólastarfsemi og hjúkrun sjúkra og
aldurhniginna.
Norskt trúboð nieðul heiinilislausra nefnist ein
starfsemin. Flökkulýður og fallnir menn, sern reika
um og betia, eru fjölmennur hópur. Paö er erfitt
starf, sem unníð er meðal þeirra; en til þess er
fórnað miklu.
Af kristniboðsfélögum má nefna auk Kínasam-
bandsins, sem áður er nefnt, II ið norska trú-