Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1936, Page 214
210
ótrauður ílfram itar+inu, því að kærleikur líl Gyð-
inga knúði hann. Starfið meðal Gyöinga hefir ekki
verið auðvelt. Pað hefur verið erfiður akur og á-
vöxtur starfsins litill í samanburði við heiðingja-
trúboðið. Þá í byrjun hefur það sjálfságt veriö enn-
þá erfiðara, en það er nú.
Þegar Callenberg prófessor dó 1760, tók Stefán
Schultz við stjórninni á Hinni júðsku stofnun og
gegndi henni til dauðans.
l'iiasinus frá Uotterdam.
Hann var uppi frá 1466—1536, og eru því 400 ár
frá dauða hans I ár. Hann var einn af lærðustu
mönnum síns tíma, húmanisti. Lútherska kirkjan
á honum mikið að þakka. Hann var g'áfaður ung-
lingur, en fékk ekki að njóta menntunar í æsku.
En þegar hann loks komst að brunni vizkunnar,
teygaði hann ríflega. Hann ferðaðist suður á Italíu
og gaf síðan út bók, »Laun heimskunnar«, og gerir
þar napurt háð að aldarfarinu. 1 síðari ritum heldur
hann sömu stefnu og ræðst harðlega á kaþólsku
kirkjuna fyrir bókstafsþrældóm, kreddur, munk-
dóm, dýrkun helgra manna, íöstur, aflát o. s. frv.
Hann og húmanistar fleiri bjuggu þannig I haginn
fyrlr siðbótina. Pýðlingarmestu verk hans eru þó
útgáfur hans á textum, bæði Nýjatestamentisins
og kirkjufeðranna. Gríska Nýja-testamentið gaf
hann fyrst út á prenti 1516. Pað var prentað oft
og Lúther notaöi það, er hann þýddi Nýja-testa-
mentið á þýzku.
Erasmus fylgdi Lúther og stefnu hans í barátt-
unni gegn páfaveldinu. En hann hafði ekki eign-
azt sömu reynslu og Lúther og gekk því úr skaft-
inu, þegar á reyndi.
Umskiftin urðu 1524—25. Kaþólska andstaðan