Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.12.1958, Blaðsíða 25

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.12.1958, Blaðsíða 25
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 25 Atvinnufyrirtækin í bænum II: Nkipa§míða§töðin Dröfn Skipasmíðastöðin Dröfn h. f. er eitt af stærstu iðn- og atvinnufyr- irtækjum Hafnarfjarðar. Hlutafé- lagið var stofnað 25. okt. 1941. Stofnendur voru 12 Hafnfirðingar: mönnum: Haukur Jónsson, form., og meðstjórnendur þeir Sigurjón Einarsson og Gísli Guðjónsson. Framkvæmdastjóri var Páll V. Daníelsson. anna unnið áður að skipasmíðum í Hafnarfirði og víðar. Félagið fékk þegar í upphafi lóðarréttindi við höfnina, sunnan við hamarinn, einmitt á sömu slóð- um, sem hinn mikli athafnamaður og brautryðjandi, Bjarni riddari Sívertsen, reisti sína merku skipa- smíðastöð í upphafi nítjándu ald- ar. Þarna byggði hann „Havne- fjörds-pröven“ og hóf þar með skipasmíði í Hafnarfirði. Stofn- Óx því fyrirtækið ört og starfs- mönnum fjölgaði. Árið 1944 var liafin bygging dráttarbrautar. Var hún tekin í notkun 1946, og sama ár var hafin bygging verksmiðju-, verzlunar- og skrifstofuhúss. Og árið 1947 hafði skipasmíðastöðin Dröfn h. f. lokið smíði 6 vélbáta, sem samtals voru 400 rúmlestir. Smíði vélbáta lá að mestu leyti niðri á árunum 1947 —1953, af ástæðum, sem hér verða Vigfús Sigurðsson, forstjóri. Árni Sigurjónsson húsasmíðam., Böðvar Sigurðsson, húsasmíðam., Bjarni Erlendsson, húsasm.m., Em- il Jónsson, vitamálastjóri, Gísli Guðjónsson, húsasm.m., Haukur Jónsson, húsasm.m., Kristmundur Georgsson, húsasm.m., Páll V. Daníelsson, skrifstm., Sigurbjartur Vilhjálmsson, húsasm.m., Sigurður Valdemarsson, húsasm.m., Sigurjón Einarsson, skipasm.m. og Vigfús Sigurðsson húsasm.m. Fyrsta stjórn hlutafélagsins var skipuð þessum Á árunum áður en Dröfn var stofnuð, hafði vélbátum fjölgað nokkuð, bæði í Hafnarfirði og öðr- um verstöðvum. Þóttu líkur til, að svo myndi fram halda. Á fundum Iðnaðarmannafélagsins hafði enn- fremur verið rætt um byggingu dráttarbrautar og nefnd m. a. fjall- að um það mál. Bygging skipa- smíðastöðvar og dráttarbrautar þótti því mikil nauðsyn. Gaf það félagsstofnuninni byr undir báða vængi. Þá höfðu margir stofnend- Jón Pálmason, gjaldkeri. endum Drafnar þótti staðarvalið spá góðu um framtíð fyrirtækisins. Strax á fyrsta ári var hafin bygg- ing á vélbát. Önnur verkefni köll- uðu og að, t. d. vegagerðarvinna. Séð yfir vinnusalinn. ekki raktar. En á árinu 1953 var að nýju hafizt handa, og byggði Dröfn þá tvo vélbáta, Víði II. og Reykjanes. Síðan hafa verið byggð- ir þar tveir vélbátar. Þannig hef- ur skipasmíðastöðin Dröfn h. f. smíðað 10 vélbáta, alls um 600 rúmlestir að stærð. Dröfn hefur haft með höndum, allt frá stofnun, meginhlutann af viðhaldi og viðgerðum á skipaflota Hafnfirðinga. Og síðan dráttar- brautin var byggð, hafa vélbátar frá öðrum verstöðvum, ekki aðeins sjávarplássunum við Faxaflóa, held- ur og frá Breiðafirði, Grindavík, Vestmannaeyjum, Vestfjörðum og Norður- og Austurlandi, komið til Hafnarfjarðar og fengið við- gerðir í Dröfn. Þeim útgerð- armönnum fer sífellt fjölgandi, sem sigla bátum sínum til Hafn- arfjarðar og láta Dröfn h.f. annast viðgerðir á þeim. Vélbátasmíðarn- ar og bátaviðgerðirnar hafa aukið traust manna á fyrirtækinu og afl- að því mikilla vinsælda. Þegar verksmiðjuhúsið hafði ver- ið byggt, var auk skipasmíðastöðv- arinnar sett á stofn trésmiðja, bú- in beztu og fullkomnustu vélum. Hún er nú stærst sinnar tegundar í Hal'narfirði. Þar er unnið alls konar tréverk til húsagerðar. Og

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.