Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 13

Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 13
FRÓÐI 365 líka. Virðist vera kátur af því að hún skant hann. Ilann segist skammast sín fyrir að hafa grunað hana um græsku, hún sé hrein eins og engili. Hann er að verða vitlaus!' ‘Eins og við vorum á hans aidri,- sagði Helm og beit í tóbakspiötu. ‘Hún er bráðfalleg. Beverley þekkir ekki fótinn á sér frá herðarblaðinu þegar hún er í nánd, Drengir eru drengir. Eg er að nokkru ieyti drengur sjálfur.1 ‘Ef hún skilaði fánanum, þá skyldi ég sleppa henni,1 mælti liamilton. ‘Mér þykir bölvað, að halda henni í varðhaldi. Mér finst ég vera þrælmenni, er ég hugsa um það.‘ 'Hafið þér nokkurn tíma athugað það, herra Hamilton, að það eru fleiri Frakkar í Viueennes en presturinn og Alieef* ‘llvað eigið þér við?‘ r ‘Eg á við það, að ég er sannfærður um. að þau prestur 0g Alice vita ekkert hvar fáninn er. Þau eru bæði heiðvirð. Eg þekki þau. Einhver annar hefur tekið fánann. Þör megið vera viss um það. Ef ungfrú lioussillon vissi hvar fáninn væri, mundi hún viðurkenna það og mana yður svo til, að þvinga sig til að segja, hvar hann væri.‘ ‘Ó, alt þetta h......... þorp er stórkostlegt svikabæli, það er ugglaust. Það er ekki ein svikalaus sál fyrir utan virkið,1 ‘Eg þakka yður fyrir að þér teljið mig ekki með.‘ ‘Hem, ég talaði um frönsku íbúana, þeir þykjast vera trygg- ir, en eru svikarar.* ‘Þér getið trygt yður þá, ef þér viljið; ofnrlítið af blíðmælum gjörir þá góða. Eg átti í engum vandræðum þegar ég tók virk- ið.‘ Hamilton beit á vörina og þagði. Helm var makalaust góð- iyndur maður og gamansamur. Meðan hann var að tala kom inn varðmaður með Jean, er stóð eins og hann var vanur, glápti npp í andlitið á Hamilton og gretti sig voðalega, er virðist sameigin- legt öllnm kriplingum, Hann var bæði hlægilegnr og viðbjóðs- legur. ‘Nú, nú, herra minn, hvað er erindi þitt?‘ ■Mig langar til að sjá Alice, ef þér viljð lofa mér það?‘ ‘Til hvers?1 ‘Mig langar tii að færa henni bók tii að lesa.‘ ‘Eimuitt það. Hvar er bókin, láttu mig sjá hana.‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.