Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 34

Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 34
3*6 FRÓÐI inlegt eða dauft, og vér getum þá kastað Ijósgeislum á vegu fjölda manna, Og sjálfir verðum vér miklu færari að leggja út í stríðið við heiminn og mœðuna og mótlætið og sorg- ina. Vér eigum að hafa fullar byrgðir gleði og ánœgju til þess að geta miðlað öðrum, sem ekki hafa haft lag á að afla sér þeirra, Hoettum því nuddinu og jaginu, látum vítið aldrei koma á varir vorar, en reynum að koma auga á hið fagra og góða í heiminum, Höfum sí og œ fyrir augum vorum sjálfa oss fullkomnari, farsælli og betri, en vér erum, alia félaga vora farsælli, fullkomnari og betri, því að þá verður þetta hugsjón, sem vér reynum að keppa að. Vér förum þá sjálf- rátt og ósjálfrátt að reyna að verða þannig og hjálpa fé- lögum vorum til þess sama, og ef að margir taka sig af alvöru saman og reyna þetta, þá er sá hluti mannféiags- ins kominn á hœrri tröppu áður en nokkurn varir. Og undir eins og byrjunin er gjörð, þá er léttara að halda á- fram. En þráin eður löngunin er vogstangar afl það, er veltir áfram framkvæmdum og fyrirtœkjum, hvort heldur það er hjá einstökum mönnum, eða hópum manna, eða heilum mannflokkum. Hafið því æfinlega eitthvert verk fyrir augum og hafið hugsjónina háa og góða, heilbrigða og fagra. Þér getið þá losast við margan kvillann og sjúkleikann, bœði á líkama yðar eigin og iíkama mannfélagsinsr. Hin Norræna Sköpnnar Saga, Þarna vaxa þeir nú upp í hinum neðri heimum, Óð- inn og bræður hans báðir. Lítur svo út, sem þeir hafi allmiklum framförum tekið, enda þurfti þess við, þar sem óðum ieið að þvf, að þeir færu að skapa jörðina með öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.