Fróði - 01.05.1912, Side 34

Fróði - 01.05.1912, Side 34
3*6 FRÓÐI inlegt eða dauft, og vér getum þá kastað Ijósgeislum á vegu fjölda manna, Og sjálfir verðum vér miklu færari að leggja út í stríðið við heiminn og mœðuna og mótlætið og sorg- ina. Vér eigum að hafa fullar byrgðir gleði og ánœgju til þess að geta miðlað öðrum, sem ekki hafa haft lag á að afla sér þeirra, Hoettum því nuddinu og jaginu, látum vítið aldrei koma á varir vorar, en reynum að koma auga á hið fagra og góða í heiminum, Höfum sí og œ fyrir augum vorum sjálfa oss fullkomnari, farsælli og betri, en vér erum, alia félaga vora farsælli, fullkomnari og betri, því að þá verður þetta hugsjón, sem vér reynum að keppa að. Vér förum þá sjálf- rátt og ósjálfrátt að reyna að verða þannig og hjálpa fé- lögum vorum til þess sama, og ef að margir taka sig af alvöru saman og reyna þetta, þá er sá hluti mannféiags- ins kominn á hœrri tröppu áður en nokkurn varir. Og undir eins og byrjunin er gjörð, þá er léttara að halda á- fram. En þráin eður löngunin er vogstangar afl það, er veltir áfram framkvæmdum og fyrirtœkjum, hvort heldur það er hjá einstökum mönnum, eða hópum manna, eða heilum mannflokkum. Hafið því æfinlega eitthvert verk fyrir augum og hafið hugsjónina háa og góða, heilbrigða og fagra. Þér getið þá losast við margan kvillann og sjúkleikann, bœði á líkama yðar eigin og iíkama mannfélagsinsr. Hin Norræna Sköpnnar Saga, Þarna vaxa þeir nú upp í hinum neðri heimum, Óð- inn og bræður hans báðir. Lítur svo út, sem þeir hafi allmiklum framförum tekið, enda þurfti þess við, þar sem óðum ieið að þvf, að þeir færu að skapa jörðina með öllu

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.