Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 6

Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 6
358 FKÓÐI staSar 4—5 þumlunga þykt af moði eða sagi utan um suðuílátið. Nú eru ílátin jafnhá rnoðinu í kassanum, og standa kassahliðarnar 5 þumlunga eða meira upp frá moðinu. Þarf þá að búa tii lokið, sem varni hitanum að gufa upp. Það er einfaldast með því að fylla poka með moði, ull eða sagi, eða fíngerðu strárusli. Pokinn þarf að faila út í kass- ann og vera 4—5 • þumlungar á þykt. Yfir íiátunum þurfa náttúrlega að vera lok úr blikki eða öðru efni, og má breiða segldúk þar yfir, ef þurfa þykir. Eins geta me'nn haft moð- pokann á hlemmi og hann á hjörum. Svo geta raenn haft kassann úr blikki eða borðvið, málaðan, útskorinn eða skreyttan á einn eður annan hátt. — Best er að hafa eyru eða höld á pottinum, svo að auðvelt sé að ná honum upp úr, holurnar eiga að halda sér þegar farið er að brúka þœr, Þetta er nú allur galdurinn og þarna má sjóða mat- inn frá 1 —12 klukkustundum. Aður en ílátin eru látin þarna niður, þarf að hita þau fast ab suðuhita. Heima á Islandi voru baunir að minsta kosti látnar sjóða einar 5 mínútur. En það mun valla þurfa með grauta, nema rétt svo að fari að krauma eða byrji að sjóða. Allur fjöldinn mun nú ekki kæra sig um að háfa nema eitt hólfið og er þá kassinn tiltölulega minni og fljótgjörð- ari. I verslunum má fá þessa “Fireless Cookers,” sem menn kalla, en þeir eru dýrir nokkuð. Þeir sem ég hef séð hér í Winnipeg kosta þetta 10 — 14 dollara, og séu menn ekki því vandlátari geta menn búið þá til sjálfir, alténd meðan þeir eru að prófa þetta. Þá ^r og enn ein aðferðin ný við matartilbúning, en hún er sú, að sjóða og steikja mat í pappírspokum, Steik- in eða kartöflurnar eru látnar í pappírs poka og stungið inn í bakaraofninn. Þykir sumum þetta verkasparnaður, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.