Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 60

Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 60
412 FRÓÐI arfoeðu á sumrum og í hitum, þá geta menn ekki búist viö að vel fari. Þetta gjöra þeir þó oft, sem standa nœst jöröinni og nátt- úrunni. Vér sjáum bœndur oft á sumrum keyra inn í boejina meö eggin og maísinn og ungana og kálfana, en kaupa í staöinn niðursoðiö kjöt, saltaö og reykt svínakjöt, fœöu, sem þeir ættu að foröast,' sem heitan eldinn. Svo selja þeir mjólkina fyrir te og kaffi, og garðmatinn selja þeir fyrir ffnasta hveitibrauö, lök- ustu og næringarminstu sort af mjöli, sem til er. Náttúran hefur búið mönnum í hendur alla þá fæöu, sem líkaminn þarfnast, en mennirnir spilla henni á alla vegu, meö því, aö reyna að breyta henni meö blöndun efnanna, meö því aö draga fœðuefnin saman, svo lítiö fari fyrir þeim (concentrate) með því aö hleypa í fæöuna ólgu og rotnun og — fyrst og sein- ast með suöunni. En reglan er ofur einföld, Fœðan er heilsusamlegust eins og hún kemur frá náttúrunnar hendi. En tilbúin með listum og konstum er hún óholl. Engum manni hefur hepnast það, aö taka í sundur eður að- skilja efnin í einni eður fleiri fæðutegundum, og blanda þeim svo saman aftur, að þau yrðu ekki verri og óhollari eftir en áður. Menn hafa stundum grœtt miliónir dollara á þessu, en þeir hin- ir sömu hafa líka gjört mönnum margra^ milióna dollara bölvun, um leið og þeir hafa tekið af þeim fé fyrir heimsku þeirra. Maðurinn þarf ekki að hugsa sér, að vera vitrari en náttúran. Það sem vest fer meö menn, er fína mjelið og saltað-hang- ið og niðursoðið kjöt (cured). Fína mélið, af því að það hefur svo lítil næringarefni í sér, og af því, að það meltist svo illa, en kjötið af því tvennu, að það meltist illa, og svo hinu, að því er svo hœtt við rotnun og ýldu. Menn geta fljótlega skilið það, að því erfiðara sem manni gengur að melta eina eður aðra fæðu, því lengur liggur hún ó- melt í innifiunum. og skyldu menn því eta minna af henni, en af auðmeltari fœðu. Því að líkaminn hefur ekki tíma til, að vera búinn að koma henni frá sér, þegar nœsta máltið kemur niður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.