Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 61

Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 61
FRÓÐI 413 og þá er hún farin að rotna, og þarna geta innýflin veriö njeira og minna full af rotnandi fœöu, kannske tímunum saman. Þegar þetta gengur svo, þá pakkast þessar feifar saman fastara og fastara, haröara og harðara, til þess að nýja fœðan daglega, geti haft eitthvert rúm. En afleiðingin af þvf er harð- lífi, gyllinæð (piles) og lakabólga (appendicitis). En alt þetta veldur blóðeitrun. En blóðeitrunin kemur fram í hitaveiki, kœlingu [colds] gigt, taugaveiklun og tannpínu [neuralgia] og svo smá kýlum og ból- um á andliti, hálsi, handleggjum. Þegar stíflan og bólgan er mikil, þá færast líffærin úr lægi, og geta komið af því lifrar- og nýrnasjúkdómar, Blóðið verður þykt í æðunum og getur ekki fyllilega losnað við rusl það, sem flytja þarf út úr líkamanum. Það rennur ekki nógu liðlega eða hart um líkamann, en af þessu geta komið ; hjartveiki, heilabólga, veiki í eyrum og augnm, skinni, hálsi, tönnum, og svo sýkin, sem vér þekkjum allir : tœringin. Þá er fita ekki góð til ineltingar, síst ef mikils er neytt af henni. Niðursoðin fæða í könnum oft varasöm. Og seinast má ekki gleyma kökunutn, sœlgætis kökunum úr bakaríunum, hverju nafni sem nefnast. Þessar hálfhráu, klessilegu kökur með syk- urtoppunum, sem fína fólkið getur ekki án verið. Þoer setja marga hrukkuna á yngri sem eldri og stytta aldur þeirra. Má segja að þær séu sjálfskapað víti og makleg refsing öllum þeim, sern þykjast ekki án- þeirra geta verið og œtla, að til þess að vera mikill maður, útheimtist það að eta fínar kökur, úr fínasta méli, frá fínasta bakaranum. Þær meltast illa og þá er nóg sagt um þœr. Bólurnar á hálsi og handléggjum, og stundum á andliti fína fólksins, segja oít söguna skírar, en hún vœri prent- uð stórum stöfum. Ef menn hins vegar fara varlega og forðast að eta af hinni tormeltu fæðu, nema lítið eitt, þá geta menn notið alls þessa og glaðst í hjörtum sínum. En svo er kryddið alskonar, það æsir og þurkar upp líffœr- in, og vínið sömuleiðis, en svo gjörir það húð harða og skorpu innan f magann, svo að hann getur ekki unnið í lagi, og sé það nokkuð að mun, getur meltingin eyðilagst un langan tíma. En þá sér hver maöur, að enginn getur verið heilbrigður. -o-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.