Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 28

Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 28
38o FRÓÐI ar, heldur allur líkaminn. Og afl hugsunaiinnar er því, að allar þessar smáagnir líkamans séu samtaka, en togi ekki hver á móti annari, sem oftlega kemur fyrir. Imyndi menn sér einhvern hluta líkamans sjúkan, þá hefur það ákaflega vond áhrif á smáagnirnar í þessum hluta líkama mannsins. Vér vitum allir, hvernig maginn og meltingarfærin er fljótur að breytast við gleði eða hrygð eða svartsýni, og svo allir partar líkamans, Það er hreint dásamlegt, hve gott það gjörir manni, að hugsa sér, að ekkert sé að sér, að hann sé hraustur og heilbrigður til sálar og líkama, að hann sé andlega og siðferðislega eins og best má verða, og hafa það einlægt fyrir augum, að hann skuli vera og sé að verða eins and- lega fullkominn og hann best getur hugsað sér. Ef að einhver hluti líkama þíns er veikur, þá getur það hjálpað þér stórmikið, að þú hugsir þér, að smáagn- irnar [borgararnir] í þessum hluta séu í besta lagi og skynj- andi, og geti sjálfir hjálpað til að hrinda þessum sjúkdómi burtu, og fœrt í lag það, sem ábótavant er. Hugsaðu þér þá, sem persónur, talaðu við þá, sem hvern annan mann, sem þú værir að reyna að hjálpa, og hughreystu þá, eins og þú getur. Og með því að hugsa þannig, getur þú dreg- ið heilsu og h'fsafl í þenna sýkta part. En meðan þú hefur fyrir augum þínum hið sjúka, ó- bætanlega ástand þessa hluta líkamans, þá getur þú engu áorkað, þú getur þá engan bata fengið. Þú verður að snúa myndinni við og hugsa þér þennan sýkta hluta heilan en ekki vanheilan; svo heilan, að hann geti fyllilega gegnt öllum störfum sínuin eins og hann á að gjöra. Þessari hugsan þinni fylgir áreiðanlega lífgandi og heilsugefandi afl. Og þig mun stórlega furða á því, hve mikil og skjót áhrif þessi hugsan þín hefur. En snúist hugsanir þínar um það, að þetta sé ólœknandi, og óbœtandi, þá fœr náttúran ekk- ert aðgjört, og þér getur ekki batnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.