Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 7

Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 7
FRÓÐI 359 aö þá þarf enga <Iiskana aö þvo, og einnig fljótlegt, því aö pokinn er svo gjörður, að enginn hiti kemst út um hann, og eru pokar þessir til sölu í stórbæjum. Maöur sá hét Soyer, sem fann þetta upp, og var 15 ár aö reyna þaö, þangað til honum iukkaðist það. En fjöldi fólks tekur hina eldlausu aöferö fram ynr þessa. Sveinn og Svanni. Saga úr frelsisstríöi Bandamanna, (Þýdd úrensku). Framhald. ‘Sækið ÞA fánann!’ 'líg get það ekkil’ ‘Hafið þá þetta!’ Farusworth hóf sverðið, en lagði þvl ekki á prest, hel'dur sló hann með því fliitu. Séra Beret bríi við arminum og sló af sér höggið. Þetta gjörðist með svo skjótri svipan, að Farnsworth hrökk aftur á bak undrandi 0g hissa. 'Þú gamti asni,; grenjaði hann og hóf sverðið til höggs. •Þú hábölvaðí hræsnarii’ A þessu augnabliki náfölnaði söra Beret og signdi sig. Það leit út sem hann sæi eitthvað skelíílegt á bak við mótstöðu- mann sinn. Vera má, að þessi skjöta breyting á útliti prests liati komið Farnsworth til að hika eiit augnablik. Næst heyrð- ist skrjáfa í kvenpilsi, létt fótatak á g&ddaðri jörðinni, — Alice hljóp á milli þeirra og snöri sór að Farnsworth. Um leið og hún gjörði þetta, datt eitthvað lítið, guít — nistið er hún bar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.