Fróði - 01.05.1912, Page 7

Fróði - 01.05.1912, Page 7
FRÓÐI 359 aö þá þarf enga <Iiskana aö þvo, og einnig fljótlegt, því aö pokinn er svo gjörður, að enginn hiti kemst út um hann, og eru pokar þessir til sölu í stórbæjum. Maöur sá hét Soyer, sem fann þetta upp, og var 15 ár aö reyna þaö, þangað til honum iukkaðist það. En fjöldi fólks tekur hina eldlausu aöferö fram ynr þessa. Sveinn og Svanni. Saga úr frelsisstríöi Bandamanna, (Þýdd úrensku). Framhald. ‘Sækið ÞA fánann!’ 'líg get það ekkil’ ‘Hafið þá þetta!’ Farusworth hóf sverðið, en lagði þvl ekki á prest, hel'dur sló hann með því fliitu. Séra Beret bríi við arminum og sló af sér höggið. Þetta gjörðist með svo skjótri svipan, að Farnsworth hrökk aftur á bak undrandi 0g hissa. 'Þú gamti asni,; grenjaði hann og hóf sverðið til höggs. •Þú hábölvaðí hræsnarii’ A þessu augnabliki náfölnaði söra Beret og signdi sig. Það leit út sem hann sæi eitthvað skelíílegt á bak við mótstöðu- mann sinn. Vera má, að þessi skjöta breyting á útliti prests liati komið Farnsworth til að hika eiit augnablik. Næst heyrð- ist skrjáfa í kvenpilsi, létt fótatak á g&ddaðri jörðinni, — Alice hljóp á milli þeirra og snöri sór að Farnsworth. Um leið og hún gjörði þetta, datt eitthvað lítið, guít — nistið er hún bar

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.