Good-Templar - 01.01.1898, Side 8

Good-Templar - 01.01.1898, Side 8
4 um á ári og vitum vér því jafnan hvernig stúkunum líð- ur, hvort þeim fer fram eða aptur, hvar sem þær eru A iandinu. Stendur Q-.-T.reglan í þessu sem öðru framar en bindindisfélögin. Þrátt fyrir þessa skýrsluvöntun vitum vér þó með vissu, að mjög mikið hefir verið starfað fyrir bindindis- málið á síðastliðnu ári, enda hefir það og tekið mjög mikl- um framförum. Þessar 8 Good-Templarstúkur hafa verið stofnaðar á síðastliðnu ári: 1. Stúkan »Hlín« nr. 33 í Reykjavík. 2. ----»Hekla« nr. 18 á Vopnafirði (endurstofnuð). 3. ----»Björk« nr. 34 i Langadal í Húnav.s. 4. ----»Gleym mér ei« nr. 35 á Sauðárkrók. 5. ----»Hlíðin« nr. 36 1 Fljótshlíð. 6. ----» Vinabandið« nr. 37 á Blönduósi, 7. ----»Trúin« nr. 38 í Njarðvíkum ytri. 8. ----»Perlan« nr. 39 í Hvolhr. í Rangárv.s. Fullorðnir meðlimir Good Templarreglunnar hér á landi voru 1. febrúar 1897 nál. 1400; nú munu þeir vera nál. 1700 eða haf'a fjölgað hér um bil um 300 á síðast- liðnu ári og mega það þykja miklar framfarir. Um framfarir bindindisfélaganna veit enginn með neinni vissu, eins og þegar hefir verið tekið fram, þvi skýrslur vanta frá mörgum þeirra, bæði ungum og göml- um. Þó er enginn efi á því, að bindindisfélögin hafa, eins og Reglan, tekið miklum framförum, sumpart með þvi að hin eldri félög liafa aukið meðlimaÞMu sína, sum- part með því, að ný fólög hafa verið stofnuð. Vér vitum um stofnun þessara 11 bindindisfélaga á siðastliðnu ári. l.Bind.fél. »Þör(in« í Hólahr. i Skagafjarðars. 2. 3. 4. 5. 6. 7. »FramsáJen« i Dýrafirði. á Sandi á Snæfellsnesi. »Birkibeinar» í Mývatnssveit. í Mælifellssókn í Skagafj.s. í Lögmannshls. ytri í Ey.jafj.s. í Möðruvallakl.s. í Eyjafj.s.

x

Good-Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.