Good-Templar - 01.03.1899, Blaðsíða 7
39
gjörlegt, og sknlum vér því í þetta sinn ekki nefna fleiri tillögur
í þá átt.
I síðustu fjárlögum var ætlast til að áfengistollurinn veitti
landssjóði 125000 kr. tekjur á ári og liærra virðist eigi þörf að
fara nú; því þó að landssjóður kynni að þurfa á meiri tekjum
að halda á næsta fjárhagstímabili, þá á liann eða landsstjórnin
enga heimtingu á því, að landar auki áfengisnautuina til að fylla
það skarð. Yér höldum oss því við þessa upphæð.
Menn munu skilja, að með áfengissölubanni er eigi átt við
annað en það, að bönnuð verði með lögum öll sala áfengra drykkja
hér á landi, en að hver, sem þess óskar og fyrir því vill liafa,
geti eftir sem áður útvegað sér þá frá útlöndum, eftir þeim regl-
um, sem lögin setja, en verði auðvitað að greiða toll af áfenginu
samkvæmt núgildandi lögum. Afengistollurinn liverfur því engan-
veginn algerlega. Vér getum búist við því, að áfengiskaup minki
mjög mikið viíS sölubannið, t. d. um og verður þá áfengistoll-
urinn eigi nema 25000 kr., ætti þá tóbakið að bera þær 100000
kr., sem á vautar. Til landsins hafa flutst hin síðustu árin fram
undir 200000 pd. af tóbaki, og ætti þá 50 aura tollur á hvert
pund (í viðbót við toll þaun, sem nú er á tóbakinu) að nregja til
þess að bæta landssjóði hallann. Engin frágangssök virðist það
að hækka tóbakstollinn um þessa upphœð. Menn hreyfa ef til vil
þeirri mótbáru gegií þessu, að landssjóður verði eftir sem áður
fyrir halla, af því að menn hætti að brúka tóbak, ef tollurinn
verði hækkaður svo mjög alt í einu. Engin liætta er á því, að
menn gjöri það svo neinu nemi fyrst um sinn, því að það er al-
kunnugt, að þeir, sem einu sinni liafa vanið sig á tóbakið, eiga
mjög örðugt og flestir ómögulegt með að venja sig af því aftur.
En þó að unglingar ef til vill venjist síður á tóbak, af því að
það verður uokkuð dýrt, sem þó er lítil ástæða til að ætla, þá
gætir þess eigi fyr en eftir mörg ár. Þann kost hefir og hrekkað-
ur tóbakstollur, er öllum áfengisvinum ætti að þyka vœnt um, að
hann kemur jafn-hart niður á bindindismönnum og öðrum.
Onnur andmælin gegn sölubanninu er áfengisfólagsslcajmr:
drykkjufélög, pöntunarfélög, pukurfólög o. s. frv. Að því er
pöntunarfólagsskapinn snertir, þá er vonandi að lögin sjálf sjái við
honuni og drykkjufélagsskap er lieldur ekki að óttast; hann verð-
ur ekki meiri en hann er nú, nema síður sé, því hætt er við, að
gtundum verði nokkuð ódrjúgt á kútnum hjá þeim drykkju-
bræðruimm, og yrði þá ldó á fólagsskapnum og það ef til vill