Good-Templar - 01.12.1901, Blaðsíða 4

Good-Templar - 01.12.1901, Blaðsíða 4
144 í unglingast. „Vorblómiðj' t nr. 20 á Bíldudal: Finnbogi Jóhannsson, Þorsteinn Guðmundsson. í unglingast. „Diana“ nr. 21 á Seltjarnarnesi: I’órunn Oiafs- . dóttir, Eiríkur E. Sveinsson. í unglingast. „Svava“ nr. 23 i Reykjavík: Helga Arna- dóttir, Jónína Þorkelsdóttir, Gróa Helgadóttir, Guðm. for- steinsson. í unglingast. „Mjallhvít" nr 24 á ísafirði: Ingvar Vigfús- son, Björn Árnason, Guðm. Guðmundsson. í unglingast. „Eyrarljósið" nr. 25 á Siglufirði: Ágúst Thorsteinson, Barði Barðason. í unglingast. „Liija" nr. 26 í Bolungarvík: Sigríður Gísladóttir. í unglingast. „Barnalukkan" nr. 6 og „Rós“ nr. 18 hafa enn eigi verið skipaðir Gæzlumenn. Undirstúkur þær, sem eigi hafa unglingastúku sér við hönd, kjósa Gæzlumenn Ung-Templára og setja þá í embætti ásamt öðrum embættismönnum þángað til unglingastúka er stofnuð, en þá ber verndarstúkunni að mæla með Gæzlu- mönnunum og, verður þeim þá gefið umboð af Stór-Gæzlu- manni samkvæmt áður nefndri samþykt. Gæzlumenn Ung-Templara í undirstúkum þeim, sem eigi hafa unglingastúku sór við hlið, snúi sór til mín, Umdæmis- Gæzlumanna eða minna sérstöku umboðsmanna (Aðstoðar- Stór-Gæzlumanna), ef þeir vilja kynna sér unglingaregluna og starfa fyrir hana og munu þeim látnar í tó allar þær uppiýs- ingar sem unt er að veita. Þessir Umdœmin-Gæzlamenn eru skipaðir samkvæmt kosn- ingu: í umdæminu nr. 1: br. Jón Árnason, Reykjavík. í umdæminu nr. 2: br. Ágúst Jónsson, Höskuldarkoti, Njarðvíkum. í umdæminu nr. 3: br. Helgi Eyjólfsson á Akureyri. í umdæminu nr. 4: br. Jón Sigurðsson á Seyðisfirði, Sem Aðstoðar-Stór-Gœzlumenn hefi eg skipað: Br. Jónas Sveinsson á Sauðárkrók. Br. Sigurð Eiiiksson á Eyrarbakka. Br. Hjálmar Sigurðsson í Stykkishólmi,

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.