Good-Templar - 01.12.1901, Blaðsíða 5
145
Br. Ingvar Vigfússon á ísafiröi.
Br. Sigurð P. Sivertsen, prest á Vopnafirði.
Frá Stór-Templar.
[Pramh.]. -----
Stúka sem heitir „Gleym mér ei“ hlýtur að vera bláeyg.
Það er hað minsta sem hún getur haft aí nafni. Mig furð-
aði hve alt var snyrtilegt hjá þeim, og þetta rólega og hiýja
þel sem mér fanst. alstaðar á undir- og yfirborði gerði að eg
var þegar heima hjá mér. Enginn sem eg þekki skilur betur
Begluna en síra Árni Björnsson. Alt fólkið sem er í stúkunni er
orðið meira eða minna gróið við ha.na. Hún hefir marga
góða menn, eins og Jóhann Jóhannesson, A. S._, Schram, frú
Elínu Jónsdóttur og frlc. Sigurbjörgu Björnsdóttur, og marga
fleiri, sem eg kann ekki að nefna. Stúkan minti mig á þær
stúkur sem eg hefi þekt beztar. Hún situr bindindisöndvegið
i Skagafirði með heiðri og sóma.
Mánudag fór Jjundúna-þokuniii að lótta; þrír fólagsmenn
frá hinni bláeygu „Gleym mór ei“ fylgdu mér út að Kolku.
Hóraðsvötnin fórum við á Svifferju og brú. Á Hofsósi talaði eg við
Jón Konráðsson og fleiri og fékk orð frá síra Pálma Þóroddssyni,
sem eg gat ekki sint, því miður. Samkoma varð þar engin,
allir fastir í heybandi og fiskiveiðum. Eg var um nóttina
á Hofsósi hjá Guðmundi Einarssyni faktor og Jóhönnu Stefáns-
dóttur, sem er frænka min; þar var annar gestur til, héraðs-
læknir Helgi Guðmundsson, sem er skólabróðir minn, og sem
eg ekki hafði séð í 26 ár.
Hi-eiðrið.
Þriðjudagsmorguninn var veður fagurt og sólskin. Það var
bjart yfir Norðurlandi þann dag. Eg átti að mæta samfylgd-
armönnum minum til Akureyrar á Silfrastöðum um kvöldið,
og ætlaði að sjá frændui- og vini austan Vatna um daginn.
Eg hólt af stað út í sölskinið, og í fang mór snóri allur
Skagafjörður, baðaður í sól. Fjöllin klæddu sig öllum loft-
blámans litum. Niður á láglendinu skein á Hóraðsvötn eins
og skínandi silfurmóðu; þau voru svo björt í sólskininu að