Muninn

Árgangur

Muninn - 01.02.1972, Blaðsíða 8

Muninn - 01.02.1972, Blaðsíða 8
S fi S 0 F A N D I ICæri Sísofandi. Þá er svo komið, að jafnvel fjöllin eru farin að fara að fara að færast úr stað. Komm arnir vaða uppi með álygar og áróður, og við, friðuðu kratarnir, vitum ekkert ráð betra en að snúa upp tánum. í fyrsta lagi 'finnst .mér það persónulega einum of gróft af Jóhanni, Gunnari og Geir, sem alltaf eru velvakandi á mogganum, að láta þá kom- ast upp með það að hækka lífsvatnið. Hefur Mangi ekki leyft þeinr að skreppa á Grill- ið, eða höfðu þeir ekki tíma til þess í þessu örstutta jóla- fríi þinghrotumanna? Vita þeir ekki, hvað sjússinn kost- ar, eða eru þeir ennþá í hass- inu, sem Gylfi kom með að utan um jólin? Þessi óheyri- lega hækkun mun einkum koma niður á barnmörgum fjölskyldum, og er þetta vissu lega stórmál, sem þjóðarat- lcvæði þyrfti að skera úr um. Ef til þess kæmi, yrði stjórn- in sine dubio kommplíttlí felld, mætti þá í þessu sam- bandi jafnvel endurtaka kveðjuþátt Gylfa í sjónvarp- inu frá því í vor. Auk áðurnefndra ókosta kommaklíkunnar vaða þeir uppi með allskonar vitleysu, svo sem fækkun okkar hinna friðuðu í nefndum og öðr- um bittlingaembættum, sem. ffælisbréf — Framhald af bls. 7. að, að yfirvöld hummi fram af sér helztu kröfur nemenda til úrbóta í þessum málum. Þessar kröfur eru: ® Að skipaður verði nem- endadómstóll, valinn af nemendum sjálfum. Taki hann fyrir agabrot nem- enda og dæmi um þau, og skólastjórn verði gert skylt að taka fullt tillit til dóma þessa dómstóls. ® Að skipað verði vistarráð, valið af nemendum sjálf- um. Fái það úrslitavald um málefni vistarinnar. — Þannig að stjórn vistar- mála verði algjörlega í höndum nemenda svo sem formdæmi er fyrir í ML. Auk þess vil ég minna á á- lyktun LlM-þingsins um: • Að nemendur fái 3 full- trúa með 3 atkvæði í skóla ráði,k ennarar 2 fulltrúa með 2 atkvæðum og rekt or verði með 1 atkvæði. h. Pastor úthlutaði. Nú er svo komið, að það er ekkert orð- ið varið í það að vera í nefnd- um. Þeir eru víst látnir vinna myrkranna á milli og aldrei smókpása eða neitt. Svo mega þeir húka yfir blöðunum með skraufþurrar kverkarnar á ó- makráðum stólum með rass- særi eða spila framsóknarvist (progressive whist), ekkert kommörsíal stöff. Og enginn þeirra kemst í blöðin eða neitt. Er það forsvaranlegt, að helztu ráðamenn og ráðherrar þjóðarinnar, sem sitja ráða- lausir . á ráðstefnum, skuli ráðskast um það að ráða ráðunaut (af óraunhæfu kyni) frá Ráðstjórnarríkjunum? — Það kalla ég óraunhæfa stefnu eða óráðvendni. Það, sem bezt sýnir óráðvendni nú verandi stjórnar, er það, að hún hefur ekki gert markvissa stefnu að stefnumarki sínu, Hvenær skyldu þau hug- rökku börn, sem matnum strá, vaxa úr grasi? Hvenær skyldi þessum börn um skiljast, að þau eru að eyðileggja mat sinn og matar- frið annarra? Hvenær skyldu þessi svín, sem matnum strá, vaxa úr grasi og hætta þessum óþarfa sóðaskap? Það er alltaf ákfalega sorg- legt að horfa upp á skólafé- laga sína verða sér til skamm- ar, en þó er ennþá átakan- legra að horfa upp á þá leika fífl og trúða í matsal Heima- vistarinnar. Elcki svo að mér sé annt um þessa menn, þeir mega missa sig, en ég tel það eitt af frumskilyrðum þess, ef einhver tekur þátt í starf- rækslu mötuneytis, að hann fái að eta mat sinn í friði fyr- ir vörgum með verklegt þroska stig 3-ja ára smábarna. Það er ykkur, sem í hlut eigið, til stórskammar og álits taps, hvernig þið gangið um og frá mat ykkar hreinlega í eins og fyrrverandi ríkisstjórn og Pastor Gylfi. Svo er það ráðherrabrenni- vínið. Þeir hafa afnumið það af einskærum illvilja við okk- ur hina. Þeir halda víst, að þeir geti gert grín að okkur með því að láta okkur skála í H2O. En þeir skulu ekki lengi hlæja, því að Mangi frá Mel hefur nefnilega tekið okkur í tíma og kennir okkur nú að skála fullt eins virðulega í plein vatni eða pissuvatni eins og í víni áður. Annars ganga um það sögur, að ráðherrar skenki sjálfum sér rommið ó- mælt (nema Mangi Mosk og Lúlli Nobb, þeir ku vera allir í Vodkanum). Annars þori ég ekki að fullyrða þetta, en af cinhverju stafar söluaukning- in hjá ÁTVR. Eins og pastor Gylfi sagði og allir vildu kveðið hafa: — „Frelsi, jafnrétti, bræðralag.11 Bar-Þurr. hnakkanum á náunganum. Ég fordæmi harðlega þá fyrir- mynd, sem margir ykkar, 4. og 5. bekkingar, hafið sýnt í þessu máli, og vænti þess fast lega, að þið hverfið frá þess- um ósið, ásamt þeim 3. bekk- ingum, sem margir hverjir eru fylgispakir sóðaskapnum. Þar sem flestir virðast sammála um það, að Vistin sé annað heimili þeirra er þar búa og eta, hvernig látið þið þá á hinu upprunalega heimili ykk ar? Ef siðir, sem þið hafið tamið ykkur hér, eru orðnir ykkur svo kærir, þá skora ég á ykkur að nýta fyrsta tæki- færi, sem býðst: „Verið ekk- ert að hilca, heldur tæmið úr sykurkarinu yfir foreldra ykk ar, látið mjólkina fylgja fast á eftir og rekið síðan flóttann með óstæðri hríð af brauði og sykurmolum.“ Slíkir eru siðir og venjur meðal sóða og mannlegra við rina í Mötuneyti MA (stolið). Antabus. (Jm mötuneytið °ð borðsiði þar Orð- sending Stúlkur þið, sem fyllið þann óstýriláta 3. bekk, er borðar í mötuneyti MA. Ef þið leggir ekki þennan fá- dæma sóðaskap, sem þið hafið haft í frammi í kaffi- tímunum, verður að grípa til róttækra aðgerða í ykkar garð. Ef sést til slíkra aðgerða eins og þið létuð eftir ykkur þann 28/1 síðastliðinn, er ekki sýnna en við undirrit- aðir veðrum að grípa til mót aðgerða, sem þið, kæru stúlk ur, vilduð gjarnan vera án. Með vináttukveðju, Nokkrir ungir svein- ar, sem ekki borða sykurinn upp af gólfinu. IMeinhornið Sendiboði drottningar og IMATÓ hlekkirnir Um þessar mundir er stadd ur hér á landi skozkur fjár- bóndi, sem kominn er til að minna okkur á uppivöðslu- semi sovézka flotans á Norð- ur-Atlantshafi: Sir Nigel Henderson fyrrurn NATO-að- míráll og stórkall í þeim mikla frímúraraskap. — Eins og að líkum lætur er hann eklci á vegum búnaðarfélags- ins, þótt slátrun sé vafalaust sameiginlegt áhugamál, held- ur Varðbergs. Sá selskapur hefur vestræna menningu á stefnuskrá sinni, eða eitthvað í þeim dúr. Það vekur mesta athygli, að Henderson bóndi telur Keflavík Airport ómissandi hlekk í lífskeðju vestrænnar menningar. En skylt er að upp lýsa, hafi það farið framhjá einhverjum vegna yfirstand- andi innrásar Rússa, að á um ræddu airporti er stríðsmanna lið frá Júnæted Steits. Skilja nú væntanlega allir, hvað er svo menningarlegt við þetta airport hér, norður í rassi. Þar er sem sé allskyns vopnað og óvopnað flugtau aulc ratsjár. — Um þetta dót gildir það sama og um annað stríðsdót, og því skyldi aldrei gleymt, að meginerindi þess hingað og þessara ameríkönsku dáta er einfaldlega að elta uppi fólk og drepa það, þegar aðstæð- ur leyfa. Að drepa 'fólk er nefnilega menningarlegt, þeg- ar um óvini er að ræða. Randið á Henderson bónda er að kenna vestrænuleysi nú- verandi ráðamanna þjóðarinn ar, og ákvörðun um að reka þetta stríðspakk út við tæki- færi. Þjóðin hefur nefnilega skömm á skotvopnum til manndrápa og breytir engu, þótt skozkir bændur valsi hér á milli og tali um keðjur og hlekki og vestræna menn- ingu, eða sovézka flotann og þá aðstöðu, sem Mbl. hefur búið honum í Magnavík. Eini flotinn, sem við höfum áhyggj ur af í bili, er brezki flotinn, en það heyrir sjálfsagt ekki undir menningarmál. íslendingar telja sig ekki höggva á hamingjubönd vest- rænnar menningar, þótt þeir segi öllum herjum að fara til andskotans, þ. á m. vestræn- um. Ef einhverjir hlekkir bresta, eru það hlekkir þrælsins, og þá er vel. Frjálsir menn eru ekki á mála hjá stórveldaherj- um, sem eru skipulagðir glæpa hringir og miklu verri en Mafían. Og því síður eiga frjálsir menn að vera aðilar áð glæpasamtökum eins og hernaðarbandalögum. — Hlut verk íslendinga er að vera sáðmenn friðarins á akri heil- brigðrar skynsemi. Þess vegna verður að taka fram í næsta málefnasamningi ríkisstjórnar innar, að aðildin að Atlánts- hafsbandalaginu verði tekin til endurskoðunar eða upp- sagnar í því skyni, að ísland gangi úr Atlantshafsbandalag inu og stefnt skuli að því að útgangan eigi sér stað á kjör- tímabilinu. Þ. A. 8

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.