Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1923, Side 1

Heimilisblaðið - 01.10.1923, Side 1
XII. árg. Ileybjavík, í október 1923. 10. tbl. él§@t%Z2? á hausix, ____4 Hin lœkkandi sól bak oið fjöllin jer œ fyrri hvern daginn. jwí hanstið ber að höndum með húmdimmu kvöldin. Og stjörnurnar djúpinu siíga frá, sem stórmerki skaparans himin á og lijsa upp lágnœtiistjöldin. Nú hverfur hin sólríka sumartíð og sölnar hin iðgrœna fjallahlíð, j>ví níslandi náttkyljur valda; en sumrinu eilífa segja mér frá })œr sólir, sem himninum tindra á. 0, lof sé þér lífgjafinn alda! B. J. »Nýtt boðorð gef eg yður: að pér skuluð elska hver annantf (Jóh. 13, 34). Uæn hiu kristilegau kæiielkn. Drottinn, þú, sem gerðist fátækur vor vegna, þótt þú værir ríkur og hefir lofað oss því í orði Þínu, að þú skulir álíta, sem það sé þér gert, sem vér gerum hinum minstu af bræðrum þinum — vér biðjum þig auðmjúklega: Gef oss náð til að Vern sífúsir og síviðbúnir að þjóna meðbræðrum vorum í allri þörf þeirra, eins og vér höfum ráð á. Pú gefur oss, hverjum út af fyrir sig, styrk til þess . ð vér getum tekið þátt í að efla'og útbreiða þitt blessaða riki um heim allan, þér til heiðurs og vegsemdar, sem ert Guð allra, blcssaður um alla eilífð! Aroen. Agúslinus. Allir munu kannast við hina fögru sögu frá siðustu æfidögum Jóhannesar postula. Hann var búinn að stefna til sín öllum lærisveinum sínum, til þess að tala við þá fáein orð að skilnaði. Hann leit á þá með öllum þeim kærleika, sem maður getur fal- ið í augnaráði sínu á skilnaðarstund og mælti um leið: »Börnin mín, elskið hver annan!« I3á svöruðu þeir: »Faðir, þennan boðskap höfum vér heyrt áður, þú heíir flutl oss hann frá upphafi. Seg þú oss eitt- hvað annað«. Pá leit hann á þá aftur full- ur af innilegum kærleika og sagði: »Börn- in mín! Það, sem þið hafið heyrt frá upp- hafi, segi eg yður aftur, að þór skuluð elska hver annam. »Já en þú hefir sagl oss þetta siðan vér munupi fyrst eftir þér. Nú fer þú frá oss og vér viljum svo fegnir fá að heyra nokkur kveðjuorð til þess að hafa til minningar um þig. Gefðu oss nýlt boð- orð i kvöld, faðir«. t*á sagði hann í síðasta sinni: »Börnin mín, kæru börnin mín, eg gef ykkur nýtt boðorð, að þið skuluð elska hver annan«. Annað boðorð hafði hann ekki til að gefa þeim, því að öll önnur boðorð voru fólgin i þessu eina: að elska hver annan, eins og Drottinn Jesús hefir elskað oss. Eðli kærleikans er lýst svo dásamlega fyrir oss í 13. kapítula fyrsta hréfsins til Korintuborgarmanna. »Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður«, segir postulinn í þeim kapi-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.